Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla hélt áfram í dag

Úrslit 

Verðlaunagripur hannaður af Ríkeyju Magnúsdóttur Ringsted í tilefni af 80 ára afmæli félagsins

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla hélt áfram í dag á Hraunhamarsvellinum. Dagurinn hófst á forkeppni í Tölti T1, T3, T7, T2 og T4. Eftir hádegið hófust úrslit í fimmgangi F1 og F2 og á eftir þeim komu úrslit í V1 Ungmenna og V1 Meistara.

Úrslit urðu eftirfarandi:

F1 Fimmgangur Meistara
1. sæti Telma Tómasson og Forni frá Flagbjarnarholti  6,74
2. sæti Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Hekla frá Svartabakka  6,48
3. sæti Snorri Dal og Gimsteinn frá Víðinesi 1  6,05
4. sæti Hinrik Þór Sigurðsson og Ísabella frá Silfurmýri  5,33
5. sæti Anna Björk Ólafsdóttir og Taktur frá Hrísdal  4,64
6. sæti Katla Sif Snorradóttir og Engill frá Ytri-Bægisá I  4,00

F1 Fimmgangur Ungmenna
1. sæti Sara Dís Snorradóttir og Djarfur frá Litla-Hofi  6,50
2. sæti Júlía Björg Gabaj Knudsen og Mugga frá Litla-Dal  6,02
3. sæti Ingunn Rán Sigurðardóttir og Röskva frá Einhamri  4,26

F2 Fimmgangur Unglinga
1. sæti Fanndís Helgadóttir og Sproti frá Vesturkoti  6,74
2. sæti Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir og Spekingur frá Litlu-Hlíð  4,83
3. sæti Veronika Gregersen Vinur frá Stóra-Rimakoti  2,29

F2 Fimmgangur 1. flokkur
1. sæti Alexander Ágústsson og Hrollur frá Votmúla 2  6,83
2. sæti Kristín Ingólfsdóttir og Tónn frá Breiðholti í Flóa  6,50
3. sæti Bjarni Sigurðsson og Týr frá Miklagarði  5,81  
4. sæti Haraldur Haraldsson og Birta frá Strönd II  5,21
5. sæti Darri Gunnarsson og Ísing frá Harðbakka  5,05
6. sæti Sigurður Ævarsson og Kolbrún frá Miðhjáleigu  4,38

 F2 Fimmgangur 2. flokkur  
1. sæti Guðlaug Rós Pálmadóttir og Oddur frá Miðhjáleigu  4,43
2. sæti Svavar Arnfjörð Ólafsson og Sjón frá Útverkum  4,40
3. sæti Sveinn Heiðar Jóhannesson og Glæsir frá Skriðu  4,05
4. sæti Eyjólfur Sigurðsson og Ofsi frá Áslandi  3,76
5. sæti Sólveig Þórarinsdóttir og Dyggð frá Skipanesi  3,69
6. sæti Páll Jóhann Pálsson og Hyggja frá Hestabergi  2,79

 V1 Fjórgangur Meistara
1. sæti Katla Sif Snorradóttir og Sæmar frá Stafholti  7,17
2. sæti Anna Björk Ólafsdóttir og Logi frá Lundum II  6,97
3. sæti Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Þór frá Hekluflötum  6,87
4. sæti Sindri Sigurðsson og Höfðingi frá Miðhúsum  6,70
5. sæti Snorri Dal og Sæljómi frá Stafholtum  6,63
6. sæti Eyjólfur Þorsteinsson og Óskar frá Litla-Garði  6,47

V1 Fjórgangur Ungmenna
1. sæti Sigurður Dagur Eyjólfsson og Flinkur frá Áslandi 6,37       
2. sæti Sara Dís Snorradóttir og Alma frá Margrétarhofi 6,27
3. sæti Jessica Ósk Lavender og Eyrún frá Litlu-Brekku 5,90
4. sæti Ingunn Rán Sigurðardóttir og Kráka frá Geirmundarstöðum 5,57

F1 Fimmgangur Meistara
F1 Fimmgangur Ungmenna
F2 Fimmgangur Unglinga
F2 Fimmgangur 1. flokkur
F2 Fimmgangur 2. flokkur  
V1 Fjórgangur Meistara
V1 Fjórgangur Ungmenna