Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla - Uppfærð dagskrá

Íþróttamót 

Uppfærð dagskrá

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla fer fram um næstu helgi og hefst dagskrá á fimmtudaginn 12. maí kl 16:00 á Hraunhamarsvelli.

Allir ráslistar eru í Kappa og keppendur eru vinsamlegst beðnir um að fylgjast vel með ráslistunum þar.

Allar afskráningar fara á netfangið motanefnd@sorli.is

Mótshaldarar vilja koma eftirfarandi skilaboðum til þeirra sem skráðu sig í mótið. Ekki verða úrslit í eftirfarandi greinum þar sem fjöldi er ekki nægur en þeir sem skráðu sig hafa möguleika að ríða forkeppni til að ná sér í æfingu og einkunn.

  • T3 Meistaraflokkur

  • T2 Meistaraflokkur

  • T1 Ungmennaflokkur

  • V5 2. flokkur

Meðfylgjandi er svo dagskrá mótsins. Með fyrirvara um mannleg mistök.

Fimmtudagur 12. maí Mót byrjar 16:00

16:00 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur
16:30 Fimmgangur F1 Ungmennaflokkur
16:55 Fimmgangur F2 Meistaraflokkur
17:45 Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
18:35 Fimmgangur F2 2. Flokkur

19:15 Matarhlé

19:45 Fimmgangur F2 1. Flokkur
21:00 Fjórgangur V2 Barnaflokkur
21:15 Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
22:15 Dagskrárlok


Föstudagur 13. maí Mót byrjar 11:00 - Seinkun á dagskrá um klukkustund

11:00 Tölt T1 Meistaraflokkur
11:45 Tölt T3 Meistaraflokkur
12:00 Tölt T1 Ungmennaflokkur
12:15 Fjórgangur V1 Meistaraflokkur

13:00 Matarhlé

13:30 Fjórgangur V2 Meistaraflokkur
13:55 Fjórgangur V1 Ungmennaflokkur
14:35 Tölt T3 Unglingaflokkur

15:20 Kaffihlé

15:30 Fjórgangur V2 1. flokkur
16:30 Fjórgangur V2 2. flokkur
17:15 Tölt T2 Ungmennaflokkur

17:40 Kaffihlé

17:50 Tölt T7 Unglingaflokkur
18:35 Tölt T7 Barnaflokkur
19:05 Tölt T3 Barnaflokkur

19:20 Matur

19:50 Tölt T2 Meistaraflokkur
20:05 Tölt T7 2. flokkur
20:45 Tölt T4 1. flokkur
21:05 Dagskrálok

Laugardagur 14. maí Mót byrjar 09:00

9:00 Fjórgangur V5 2. flokkur
9:10 Fjórgangur V5 Unglingaflokkur
10:00 Fjórgangur V5 Barnaflokkur

10:35 Kaffihlé

10:45 Tölt T3 1. flokkur
11:35 Tölt T3 2. flokkur

12:20 Matarhlé

12:50 B-Úrslit Fjórgangur V2 1. flokkur
13:15 B-Úrslit Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
13:40 B-Úrslit Fjórgangur V5 Unglingaflokkur
14:05 B-Úrslit Tölt T3 1. flokkur
14:25 B-Úrslit Tölt T7 2. flokkur

14:40 Kaffihlé

14:50 B-Úrslit Tölt T7 Unglingaflokkur
15:05 B-Úrslit Tölt T7 Barnaflokkur
15:20 A-Úrslit Tölt T4 1. flokkur
15:40 A-Úrslit Tölt T2 Ungmennaflokkur

16:00 Kaffihlé

16:15 Gæðingaskeið Allir flokkar
17:05 100 metra Flugskeið
17:25 Áætluð dagskrálok

Sunnudagur 15. maí Mót byrjar 9:00

A - Úrslit
09:00     Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
09:25     Fimmgangur F2 Meistaraflokkur
09:50     Fimmgangur F2 2. flokkur
10:15     Fimmgangur F2 1. flokkur
10:40     Fimmgangur F1 Meistaraflokkur
11:05     Fimmgangur F1 Ungmennaflokkur
11:30     Fjórgangur V2 Barnaflokkur
11:50     Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
12:10 Pollaflokkur(teymdir og ríðandi)

12:30 Matarhlé

13:00 Fjórgangur V2 Meistaraflokkur
13:20 Fjórgangur V2 2. flokkur
13:40 Fjórgangur V2 1. flokkur
14:00 Fjórgangur V5 Barnaflokkur
14:20 Fjórgangur V5 Unglingaflokkur
14:40 Fjórgangur V1 Ungmennaflokkur
15:00 Fjórgangur V1 Meistaraflokkur
15:20 Tölt T7 Barnaflokkur

15:40 Kaffihlé

15:50 Tölt T7 Unglingaflokkur
16:10 Tölt T7 2. flokkur
16:30 Tölt T3 Barnaflokkur
16:55 Tölt T3 Unglingaflokkur
17:20 Tölt T3 2. flokkur
17:45 Tölt T3 1. flokkur
18:10 Tölt T1 Meistaraflokkur