Halloween bingó - þakkir

Styrktaraðilar 

Það var glatt á hjalla hjá Sörlafélögum þegar æskulýðsnefnd hélt Halloween Bingó þann 3. nóvember og fóru margir glaðir heim með flottu vinningana sína.

Æskulýðsnefnd Sörla vill þakka styrktaraðilum fyrir að styrkja starfið með vinningum sem voru hver öðrum glæsilegri.

Styrktaraðilar að þessu sinni voru:
Ástund
Fóðurblandan
Furuflís
Íshestar
Joserabúðin
Jón Söðlasmiður
Kaupfélag Borgfirðinga
Kidka
Lífland

Æskulýðsnefnd
Sörla