Hestamannafélagið Sörli og Fóðurblandan eru komin í samstarf. Þurfa ekki allir að versla.

Samstarf 

 

Allir þeir félagsmenn Sörla sem versla við Fóðurblönduna fá 20% afslátt með afsláttarkóðanum: fbsorli

Koma svo fyllum hlöðurnar af spónum, kögglum, fóðurbæti og öllu því sem á eftir að nýtast okkur fram á vor og styrkjum Mótanefnd.

https://fodurblandan.is/voruflokkur/landbunadur/hestar/

Við viljum hvetja alla Sörlafélaga til að versla sem mest af fóðri, undirburði og reiðtygjum, því hluti af söluandvirðinu rennur til Mótanefndar Sörla. Mótahald félagsins er kostnaðarsamt og gott að geta stutt nefndina með því að versla í Fóðurblöndunni vörur sem eru nauðsynlegar í hverju hesthúsi.

Tilboðið gildir einungis í vefverslun, þar er opið allan sólarhringinn. Tilboðið gildir til 1.apríl.

Ef verslað er fyrir meira en 30.000 kr er frí heimsending heim að hesthúsdyrum.