Íslandsmót barna og unglinga 2021

 

Verður haldið hjá okkur hér í Sörla á Hraunhamarsvellinum dagana 15. - 18. júlí 2021.

Erum við virkilega ánægð með að mótið verðið haldið hér hjá okkur og stefnum við að því að halda veglegt mót á okkar frábæra keppnisvæði fyrir knapa framtíðarinnar.

Hér má sjá frétt af LH vefnum.