Knapafundur og fleiri upplýsingar

Á Sörlastöðum 

Knapar athugið knapafundur upp í reiðhöll frá 16:00 til 16:10

A.T.H allir keppendur í A.flokk eiga eingöngu að fara út á langhlið í skeiðsprett.

Að gefnu tilefni viljum við minna á að allar fyrirspurnir og afskráningar eiga að berast á motanefnd@sorli.is, þeim er svarað þaðan af réttum aðilum.

Keppendur og aðstendendur eru vinsamlegast beðin um að virða það, dómpallur er eingöngu fyrir sjálfboðaliða og starfsfólk mótsins.

Mótsstjóri: Svandís Magnúsdóttir

Fulltrúi knapa: Inga Kristín Sigurgeirsdóttir

Yfirdómari: Sigurbjörn Bárðarsson

Dómarar:
Elías Árnason
Ingi Björn Leifsson
Haukur Bjarnason
Sigga Pje

Allar uppfærslur, ráslistar og dagskrá eru á HorseDay appinu. Vinsamlegst passið að uppfæra það regluglega.

Útvarp 106,1

Stebbukaffi er opið alla mótsdaga.

Mótanefnd