Loka úrslitadagur Hafnarfjarðarmeistaramóts Sörla

Úrslit 

Verðlaunagripur hannaður af Ríkeyju Magnúsdóttur Ringsted í tilefni af 80 ára afmæli félagsins

Seinasti dagur Hafnarfjarðarmeistaramóts Sörla í hestaíþróttum fór fram á Hraunhamarsvellinum sunnudaginn 12 maí. Veðrið lék við mótsgesti og keppendur. Rigningin sem spáð var hélt sig fjarri.  Áhorfendur nýttu sér nýbygginguna sem áhorfendasvæði og líst öllum vel á framtíðar uppbyggingu á svæðinu og nýja reiðhöll sem brátt mun rísa. Um leið og við kynnum úrslit langar okkur að þakka bæði sjálfboðaliðum, dómurum og keppendum fyrir einstaklega gott mót. Stebbukaffi er okkur ómetanlegt á dögum sem þessum en þar sáu Stebba og Dóra um að enginn yrði svangur.

Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:

Barnaflokkur – Fjórgangur V2. A úrslit
1. Una Björt Valgarðsdóttir á Heljari frá Fákshólum 5.97
2. Ásthildur V. Sigurvinnsdóttir á Hrafni frá Eylandi 5.67
3. Elísabet Benediktsdóttir á Glanna frá Hofi 5.63

Unglingaflokkur – Fjórgangur V5. A úrslit
1. Tristan Logi Lavender á Baldri fá Hellu 5.54
2. Sofie Gregersen á Vilja frá Ásgarði 4.42
3. Jóhanna D. Guðjónsdóttir á Hamingju frá Áslandi 4.04
4. Vanesa Gregersen á Casanova frá Hofgörðum 4.00

Unglingaflokkur – Fjórgangur V2. A úrslit
1. Kolbrún Sif Sindradóttir á Byl frá Kirkjubæ 6.63
2. Bjarndís Rut Ragnarsdóttir á Tenóri frá Hemlu II 6.30
3. Helga Rakel Sigurðardóttir á Glettu frá Tunguhlíð 5.80
4. Erla Rán Róbertsdóttir á Fjalari frá Litla-Garði 5.70
5. Árný Sara Hinriksdóttir á Mola frá Aðalbóli I 5.33
6. Ögn H. K. Guðmundsdóttir á Tannálfi frá Traðarlandi 0.00

2. Flokkur – Fjórgangur V5. A úrslit
1. Helga Björg Sveinsdóttir á Fermingu frá Hvoli 5.50
2. Þórdís Anna Oddsdóttir á Flipa frá Útverkum 4.83
3. Ásbjörn Helgi Árnason á Eldjárni frá Hólmum 4.83
4. Anna M. Maartensson á Fáfni frá Hlíðarbergi 3.58
5. Þuríður Ásta Sigurjónsdóttir á Perseifi frá Holti 3.00
6. Ólafur Þ. Kristjánsson á Fiðlu frá Litla-Garði 2.58

2. Flokkur – Fjórgangur V2. A úrslit
1. Sylvía Sól Magnúsdóttir á Sigga Sæm frá Þingholti 6.03
2. Sólveig Þórarinsdóttir á Auði frá Akureyri 5.70
3. Valka Jónsdóttir á Bubba frá Efri-Gegnishólum 5.23
4. Iðunn Klara Gestsdóttir á Aur frá Höfðabakka 4.57
5. Páll Jóhann Pálsson á Pólon frá Sílastöðum 3.47

1. Flokkur – Fjórgangur V2. A úrslit
1. Kristín Ingólfsdóttir á Ásvari frá Hamrahóli 6.87
2. Darri Gunnarsson á Draumi frá Breiðstöðum 6,73
3. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir á Hnokka frá Áslandi 6,40
4. Inga Kristín Sigurgeirsdóttir á Kví frá Víðivöllum fremri 6,00
5. Aníta Rós Róbertsdóttir á Degi frá Kjarnholtum I 5,13
6. Smári Adolfsson á Dáð frá Skógarási 5,00

Fullorðinsflokkur – Flugskeið 100 m. P2
1. Ingibergur Árnason á Sólveigu frá Kirkjubæ 7,3 sek
2. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Straumi frá Hríshóli 1 7,7sek
3. Eyjólfur Þorsteinssong á Dimmu frá Syðri-Reykjum 3 8,04sek
4. Sara Dís Snorradóttir á Djarfi frá Litla-Hofi 8,11sek
5. Ingunn Rán Sigurðardóttir á Mist frá Einhamri 2 8,61sek
6. Hafdís Arna Sigurðardóttir á Dimmu frá Miðhjáleigu 9,59sek
7. Darri Gunnarsson á Ísingu frá Harðbakka 9,86sek
8. Davíð Snær Sveinsson á Ljúflingi frá Íbishóli 11,74sek

Barnaflokkur – Tölt T3. A úrslit
1. Ásthildur V. Sigurvinsdóttir á Hrafni frá Eylandi 5,56
2. Elísabet Benediktsdóttir á Glanna frá Hofi 5,33
3. Una Björt Valgarðsdóttir á Víkingi frá Ási 2 4,72

Unglingaflokkur – Tölt T3. A úrslit
1. Fanndís Helgadóttir á Garpi frá Skúfslæk 7,06
2.-3. Kolbrún Sif Sindradóttir á Byl frá Kirkjubæ 6,56
2.-3. Steinunn A. Gunnlaugsdóttir á Östru frá Köldukinn 2 6,56
4. Árný Sara Hinriksdóttir á Mola frá Aðalbóli 1 6,22
5. Helga Rakel Sigurðardóttir á Glettu frá Tuguhlíð 5,72
6. Sólveig Þula Óladóttir á Djörfungu frá Flagbjarnarholti 5,39

2. Flokkur Tölt T3. A úrslit
1. María Júlía Rúnarsdóttir á Óðni frá Silfurmýri 6,11
2. Guðlaug Rós Pálmadóttir á Blika frá Fossi 3 5,94
3. Enok Ragnar Eðvarðsson á Öskju frá Hestabrekku 5,78
4. Sigríður S. Sigþórsdóttir á Skili frá Hnjúkahlíð 5,61
5. Valka Jónsdóttir á Bubba frá Efri-Gegnishólum 5,39
6. Svavar Arnfjörð Ólafsson á Ólafíu frá Gimli 5,28

1. Flokkur Tölt T3. A úrslit
1. Darri Gunnarsson á Draumi frá Breiðsstöðum 7,17
2. Kristín Ingólfsdóttir á Ásvari frá Hamrahóli 7,00
3.-4. Inga Kristín Sigurgeirsdóttir á Kví frá Víðivöllum fremri 6,28
3.-4. Sigurbjörg Jónsdóttir á Alsæl frá Varmalandi 6,28

Ungmennaflokkur Tölt T2. A úrslit
1. Sara Dís Snorradóttir á Baugi frá Heimahaga 6,50
2. Sigurður Dagur Eyjólfsson á Nóa frá Áslandi 6,13

Unglingaflokkur Tölt T4. A úrslit
1. Fanndís Helgadóttir á Ötli frá Narfastöðum 7,38
2. Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir á Östru frá Köldukinn 2 6,46
3. Una Björt Valgarðsdóttir á Heljari frá Fákshólum 5,83

1. Flokkur Tölt T4. A úrslit
1. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir á Nínu frá Áslandi 6,54
2. Aníta Rós Róbertsdóttir á Kaldbaki frá Kjarnholtum 1 5, 29

Barnaflokkur Tölt T7. A úrslit
1. Ásthildur V. Sigurvinsdóttir á Sigurey frá Flekkudal 6,08
2. Helga Katrín Grímsdóttir á Spá frá Hafnarfirði 5,25
3. Hjördís Antonía Andradóttir á Byggð frá Leirubakka 4,83

Unglingaflokkur Tölt T7. A úrslit
1. Helgi Freyr Haraldsson á Hrynjanda frá Strönd 5,92
2. Tristan Logi Lavender á Baldri frá Hellu 5,75
3. Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir á Grími frá Garðshorni á Þelamörk 5,67
4. Sara Sigurrós Hermannsdóttir á Tristan frá Árbæjarhjáleigu II 5,58
5. Magnús Bjarni Víðisson á Segli frá Lyngholti 2 5,17
6. Helena Sif Heiðarsdóttir á Eldþór frá Enni 5,00

2. Flokkur Tölt T7. A úrslit
1. María Júlía Rúnarsdóttir og Vakandi frá Stóru-Hildisey 6,00
2. Sigþór Karl Þórsson á Breka frá Hólabaki 5,92
3. Ásbjörn Helgi Árnason á Fjalari frá Litla-Garði 5,83
4.-5. Þórdís Anna Oddsdóttir á Fáki frá Eskiholti II 5,75
4.-5. Helga Björg Sveinsdóttir á Fermingu frá Hvoli 5,75
6. Páll Jóhann Pálsson og Pólon frá Sílastöðum 5,58

1. Flokkur Tölt T7. A úrslit
1. Bjarni Sigurðsson á Karlsefni frá Hvoli 6,08
2. Sigurður Ævarsson á Augasteini frá Íbishóli 5,83
3. Haraldur Haraldsson og Birta frá Strönd II 5,75
4. Aníta Rós Róbertsdóttir á Degi frá Kjarnholtum I 5,58

Ungmennaflokkur Tölt T1. A úrslit
1. Sigurður Dagur Eyjólfsson á Flugari frá Morastöðum 6,44
2. Sara Dís Snorradóttir á Kolbrá frá Grímarstöðum 6,22
3. Jessica Ósk Lavender á Eyrúnu frá Litlu-Brekku 5,72
4. Ingunn Rán Sigurðardóttir á Bæn frá Húsavík 5,06
5. Elíza-Maria Grebenisan á Darra frá Einhamri 2 4,94
6. Davíð Snær Sveinsson á Atlasi frá Álfhólum 4,28

Meistaraflokkur Tölt T1. A úrslit
1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Þór frá Hekluflötum 7,56
2. Snorri Dal á Aris frá Stafholti 7,28
3. Katla Sif Snorradóttir á Gleði frá Efri-Brúarvöllum I 7,11

Pollaflokkur teymdir
Margrét Rós Jónsdóttir og Dagur frá Kjarnholtum 1
Arngrímur Elinór Jóhannsson og Amor frá Skagaströnd
Brynja Ósk Elvarsdóttir og Riddara frá Skíðbakka III
Jakob Hrafn Sigurðsson og Prins frá Ægisíðu
Ásta Röfn Geirsdóttir og Hjaltalín frá Oddhóli
Helgu Dís Ingólfsdóttur og Gleði frá Hafnarfirði.
Hjörtur Rafn Unason og Gleði frá Heydölum
Sunna Grímsdóttir og Spá frá Hafnarfirði
Auðbjörg Arna og Ylur frá Hömrum
Áslaug Birna og Saga frá Grund
Valka Marey og Bubbi frá Efri-Gegnishólum
Jón Gauti og Svaki frá Auðsholtshjáleigu

Pollaflokkur ríðandi
Brynja Björg Jónasdóttir og Perseifur frá Holti
Ísak Angantýr og Andrómeda frá Holti
Auðbjörg Arna og Ylur frá Hömrum
Elís Guðni og Svaki frá Auðsholtshjáleigu
Birkir Rafn Geirsson og Hjaltalín frá Oddhóli
Malín Myrk Dagsdóttir og Blómarós frá Bjarkarhöfða

Samanlagður fjórgangssigurvegari í meistaraflokki var Ylfa Guðún Svavarsdóttir og Þór frá Hekluflötum
Samanlagður fjórgangssigurvegari í 1. flokki var Kristín Ingólfsdóttir og Ásvar frá Hamrahól
Samanlagður fjórgangssigurvegari í 2. flokki var Valka Jónsdóttir og Bubbi frá Efri-Gegnishólum
Samanlagður fjórgangssigurvegari í ungmennaflokki var Jessica Ósk Lavender á Eyrúnu frá Litlu-Brekku


V2 Fjórgangur Barnaflokkur
V5 Fjórgangur Unglinga
V2 Fjórgangur Unglinga
V5 Fjórgangur 2. flokkur
V2 Fjórgangur 2. flokkur
V2 Fjórgangur 1. flokkur
100m Skeið
T3 Tölt Barnaflokkur
T3 Tölt Unglingar
T3 Tölt 2. flokkur
T3 Tölt 1. flokkur
T2 Tölt Ungmenni
T4 Tölt unglingar
T4 Tölt 1. flokkur
T7 Tölt Barnaflokkur
T7 Tölt Unglingar
T7 Tölt 2. flokkur
T7 Tölt 1. flokkur
T1 Tölt Ungmenni
T1 Tölt Meistarar
Pollar teymdir
Pollar teymdir
Pollar teymdir
Pollar teymdir
Pollar ríðandi