Fréttir að norðan
Í gær fór fram fyrsta mót í Meistaradeild KS norðan heiða og hófst deildin á fjórgangi.
Sörlafélagin og Hólaneminn hún Katla Sif Snorradóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði á hesti sínum Sæmari frá Stafholti með einkunnina 7.0.
Ótrúlega flottur árangur hjá þeim.
Við óskum Kötlu innilega til hamingju 🏆
Myndirnar eru teknar af Facebook hjá KS