Meistaradeild Líflands og æskunnar - Hestalandstölt

Tölt 

Sara og Flugar
Sara Dís og Flugar

Þann 20. mars síðstliðinn fór fram keppni í tölti í Meistaradeild æskunnar og Líflands, þar mátti sjá nokkar Sörlastúlkur í keppni.

Sara Dís Snorradóttir og Flugar frá Morastöðum urðu í 3-4. sæti í A-úrslum með einkuninna 6,78 og í B úrslitum var Fanndís Helgadóttir og Ötull frá Narfastöðum voru í 7-8. sæti í með einkuninna 6,89 og Júlía Björg Gabaj Knudsen og hryssan Svala frá Oddstöðum I var í 10. sæti með einkuninna 6,72.

Óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Áfram Sörli.

Fanndís og Ötull
Fanndís og Ötull
Júlía Björg og Svala
Júlía Björg og Svala