Myndir óskast

Æskulýðsnefnd leitar mynda 

Æskulýðsnefnd Sörla óskar eftir myndum í góðum gæðum sem mega prýða skipulagsdagatal nenfdarinnar. Dagatalið verður selt til styrktar æskulýðsstarfi Sörla. Um leið vill nefndin óska eftir styrkjum frá fyrirtækjum fyrir prentuninni.

Myndir og/eða fyrirspurnir um styrkveitingar skulu sendast á netfangið aeskulydsnefnd@sorli.is