Úrslit - Vetrarleikar 2 - Sjóvá mótaröðin

Úrslit Sjóvár mótaröðin 

Hér koma úrslit eftir annað mótið í Sjóvar mótaröðinni sem haldið var á Hraunhamarsvelli nú um helgina.

Tæplega 120 keppendur voru skráðir á leikana, virkilega gaman að sjá hve þátttakan var góð eftir allar frestanirnar.

Niðurstöður úr stigasöfnun keppenda kemur á morgun.

Barnaflokkur – Minna vanir

1. Maríanna Hilmisdóttir - Dögg frá Hafnarfirði
2. Kristín Birta Daníelsdóttir - Halla frá Flekkudal
3. Sigurður Ingi Bragason - Dynjanda frá Hofi I
4. Vanessa Gregersen - Casanova frá Hofgörðum
5. Guðbjörn Svavar Kristjásson Bróðir frá stekkjardal

Barnaflokkur – Meira vanir
1. Ögn Hanna Kristín Guðmundsdóttir - Spekingur frá Litlu-Hlíð
2. Árný Sara Hinriksdóttir - Rimma frá Miðhjáleigu
3. Hrafnhildur Rán Elvardóttir - Stefnir frá Hofsstaðaseli

Unglingar - Minna Vanir
1. Sara Sigurlaug Jónasdóttir - Krapi frá Hafnarfirði
2. Æsa Margrét Sigurjónsdóttir - Röskur frá Miklaholti
3. Sigríður Inga Ólafsdóttir - Fiðla frá Litla-Garði
4. Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir - Dýna frá Litlu-Hildishey
5. Sara Sigurrós Hermansdóttir - Tristan frá Árbæjarhjáleigu II

Unglingar – Meira Vanir
1. Sara Dís Snorradóttir - Flugar frá Morastöðum
2. Ágúst Einar Ragnarsson - Blæja frá Hafnarfirði
3. Júlía Björg Gabaj Knudsen - Svala frá Oddstöðum
4. Kolbrún Sif Sindradóttir - Orka frá Stóru-Hildisey
5. Ingunn Rán Sigurðardóttir - Hrund frá Síðu

Ungmennaflokkur
1. Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir - Diddi frá Þorkelshóli II
2. Katla Sif Snorradóttir - Rex frá Vatnsleysu
3. Sunna Þuríður Sölvadóttir - Túliníus frá Forsæti II
4. Bryndís Daníelsdóttir - Kjarnorka frá Arnarhóli

Byrjendaflokkur
1. Guðlaug Rós Pálmadóttir - Bliki frá Fossi III
2. Sólveig Þórðardóttir - Dyggð frá Skipanesi
3. Felicitas Doris Helga Juergens - Fjallfreyja frá Garði
4. Rakel Gísladóttir - Glampi frá Akranesi
5. Jón Kristján Jacobsen - Vinur frá Byggðarhorni

Konur 2
1. Úlfhildur Sigurðardóttir - Hríma frá Akureyri 1
2. María Júlía Rúnarsdóttir - Vakandi frá Stóru-Hildisey
3. Freyja Aðalsteinsdóttir - Eskill frá Lindarbæ
4. Lilja Hrund Pálsdóttir - Reykur frá Prestsbakka
5. Lilja Bolladóttir - Djákni frá Valsstrýtu

Karlar 2
1. Karl Valdimar Brandsson – Melódý frá Framnesi
2. Guðmundur Tryggvason - Tannálfur frá Traðarlandi
3. Ásbjörn Helgi Árnason - Stirnir frá Halldórsstöðum
4. Jón Örn Angatýrsson - Klett frá Holti
5. Þröstur Arnar Sigurvinsson - Laski frá Víðivöllum-fremri

Konur 1
1. Kristín Ingólfsdóttir - Ásvar frá Hamrahól
2. Inga Kristín Sigurgeirsdóttir - Gutti frá Brautarholti
3. Jónína Valgerður Örvar - Una frá Súluholti
4. Helga Björg Sveinsdóttir - Karlsefni frá Hvoli
5. Íris Dögg Eiðsdóttir - Kötlu frá Ási II

Karlar 1
1. Sigurður Gunnar Markússon - Póstur frá Litla-Dal
2. Bjarni Sigurðsson - Ferming frá Hvoli
3. Höskuldur Ragnarsson - Mídas frá Silfurmýri
4. Svavar Arnfjörð Ólafsson - Gná frá Miðkoti
5. Andri Erhard Marx - Heljar frá Fákshólum

Heldri menn og konur
1. Sigríður Sigþórsdóttir - Skilir frá Hnjúkuhlíð
2. Ásgeir Margeirsson - Ernir frá Unnarholti
3. Sigurður Ævarsson - Þór frá Minni-Völlum
4. Smári Adolfsson - Fókus frá Hafnarfirði
5. Þorsteinn Eyjólfsson - Gnótt frá Syðra-Fjalli 1

Opinn flokkur
1. Adolf Snæbjörnsson - Gissur frá Héraðsdal
2. Haraldur Haraldsson - Gjöf frá Strönd II
3. Aníta Rós Róbertsdóttir - Fönix frá Silfurbergi
4. Sævar Leifsson - Laufi frá Gimli
5. Inga Dís Víkingsdóttir - Greifi frá Söðulsholti

100 metra skeið
1. Ingibergur Árnason - Sólveig frá Kirkjubæ 8,10
2. Adolf Snæbjörnsson - Akkur frá Varmalæk 8,73
3. Sævar Leifsson - Glæsir frá Fornusöndum 9,11
4. Bryndís Ösp Ólafsdóttir - Hlökk frá Klömbrum 11,73
5. Sveinn Heiðar Jóhannesson - Glæsir frá Skriðu 11,86