Öryggi hestamanna - Reiðtygi

Nauðsynlegt 

Öryggisnefnd LH fékk Guðmund söðlasmíðameistara hjá Baldvin og Þorvaldi til að fara yfir nokkur atriði sem við getum sjálf haft augun opin fyrir þegar við yfirförum reiðtygin okkar.

Við hvetjum okkar félagsmenn til að horfa á myndbandið og yfirfara reiðtygin sín reglulega.

Hér er hægt að horfa á myndbandið.