Pollareiðtúr í dag fimmtudaginn 31. mars

Framtíðin okkar 

pollar
Flottir pollar með aðstoðarmönnum síðastliðið vor

Við ætlum að fara í reiðtúr í dag fimmtudaginn 31. mars. Lagt af stað kl 17 frá Sörlastöðum, allir pollar verða að vera í fylgd með fullorðnum. Við ríðum Skógarhringinn.

Vonandi koma sem flestir þó fyrirvarinn sé stuttur.

Æskulýðsnefdin