Pollareiðtúr sunnudaginn 8. maí

Framtíðin okkar 

pollar
Flottir pollar með aðstoðarmönnum síðastliðið vor

Við ætlum að fara í pollareiðtúr sunnudaginn 8. maí. Lagt af stað kl 14:00 frá Sörlastöðum. Allir pollar verða að vera í fylgd með fullorðnum. Við ríðum/göngum Skógarhringinn.

Æskulýðsnefndin