Reiðhöllin verður lokuð á morgun frá kl 9:00

Vegna framkvæmda 

Reiðhöllin verður lokuð á morgun laugardag frá klukkan 9:00 og vonandi ekki lengi fram eftir degi vegna framkvæmda í hesthúsinu.

Það á að rífa út innréttingarnar, því það á að færa inngangana inn í hesthúsið og félagsaðstöðuna vegna framkvæmda vð nýja reiðhallarbyggingu.