Skírdagskaffi 28. mars

Við bjóðum að sjálfsögðu heim 

Skemmtinefndin óskar eftir aðstoð félagsmanna Sörla á skírdag.

Allir félagsmenn eru hvattir til að leggja félaginu lið með því að koma með veitingar á hlaðborðið okkar.

Við byrjum að taka á móti veitingum kl 10:00 á skírdag á Sörlastöðum

Skemmtinefnd
Sörla