Því miður verðum við að aflýsa skötuveislunni okkar í ár vegna aðstæðna.Hvetjum við félagsmenn til að halda skötuveislur í hesthúsum og hittast við það tilefni og gleðjast saman.