Sláttur á lúpínu við aðalkeppnisvöll

Undirbúningur fyrir Gæðingaveislu 

Lúpínan við aðalkeppnisvöllinn verður slegin í dag, völlurinn er ekki lokaður, en þið sem ætlið að nota völlinn vitið af þessu og farið varlega.