Smalað í Krýsuvík

Krýsuvík 

Laugardaginn 11. des þurfa þeir sem enn eiga hesta í Krýsuvík að sækja þá. Við hittust stundvíslega kl 11:00 við hvítagerðið og smölum hrossunum. Gott væri að fá sem flesta til að hjálpa til. Það gæti þurft að leita að þeim því svæðið er stórt en síðasta laugardag voru þeir fyrir ofan skátaskálann á þægilegum stað. Vonandi verður veðrið svipað og síðasta laugardag.

Kveðja,
Krýsuvíkurnefnd.