Snjómokstur

Frábært færi 

Búið er að moka Skógarhring og Hraunhring, var það gert bæði í gær og í dag. Vonandi geta félagsmenn notið þess að ríða út í frábæru færi ef veðrið verður skikkanlegt og veðurspár ganga eftir, frost og blíða næstu daga.