Úrslit - Gæðingmót Sörla

Á Hraunhamarsvelli 

Hér koma úrslit á Gæðingamóti Sörla, sem haldið var síðastliðna helgi á Hraunhamarsvellinum. Glæsihestar voru í öllum flokkum og mótið gekk vel í alla staði.

Þökkum þátttakendum, sjálfboðaliðum, áhorfendum og styrktaraðilum fyrir gott mót.

Knapi mótsins - Haraldur Haraldsson

Gæðingur mótsins - Goði frá Bjarnarhöfn

A flokkur

Opinn flokkur - Forkeppni

1 Goði frá Bjarnarhöfn Daníel Jónsson 8,74
2 Djarfur frá Litla-Hofi Snorri Dal 8,42
3 Taktur frá Hrísdal Anna Björk Ólafsdóttir 8,41
4 Kolsá frá Kirkjubæ Ingibergur Árnason 8,16
5 Ísabella frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson 8,11
6 Gleymmérei frá Flagbjarnarholti Sindri Sigurðsson 7,65
7 Ósk frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson 7,36

A úrslit

1 Goði frá Bjarnarhöfn Daníel Jónsson 8,81
2 Djarfur frá Litla-Hofi Snorri Dal 8,51
3 Taktur frá Hrísdal Anna Björk Ólafsdóttir 8,48
4 Gleymmérei frá Flagbjarnarholti Sindri Sigurðsson 8,42
5 Kolsá frá Kirkjubæ Ingibergur Árnason 8,24
6 Ósk frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson 7,47
7 Ísabella frá Silfurmýri Höskuldur Ragnarsson * 7,14

A-Flokkur

Áhugamannaflokkur - Forkeppni

1 Hrollur frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson 8,43
2 Óðinn frá Silfurmýri Höskuldur Ragnarsson 8,31
3 Týr frá Miklagarði Bjarni Sigurðsson 8,27
4 Tónn frá Breiðholti í Flóa Kristín Ingólfsdóttir 8,24
5 Mugga frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon 8,01
6-7 Glæsir frá Skriðu Sveinn Heiðar Jóhannesson 8,00
6-7 Þór frá Minni-Völlum Hafdís Arna Sigurðardóttir 8,00
8 Dyggð frá Skipanesi Sólveig Þórarinsdóttir 7,34

A úrslit

1 Hrollur frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson 8,41
2 Óðinn frá Silfurmýri Höskuldur Ragnarsson 8,40
3 Þór frá Minni-Völlum Hafdís Arna Sigurðardóttir 8,39
4 Týr frá Miklagarði Bjarni Sigurðsson 8,38
5 Tónn frá Breiðholti í Flóa Kristín Ingólfsdóttir 8,33
6 Glæsir frá Skriðu Sveinn Heiðar Jóhannesson 8,18
7 Mugga frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon 8,15
8 Dyggð frá Skipanesi Sólveig Þórarinsdóttir 7,82

B-flokkur

Opin flokkur-Forkeppni

1 Friðdís frá Jórvík Adolf Snæbjörnsson 8,50
2 Toppur frá Sæfelli Friðdóra Friðriksdóttir 8,42
3 Tíberíus frá Hafnarfirði Snorri Dal 8,41
4 Laufi frá Gimli Sævar Leifsson * 8,15
5 Eldjárn frá Hólmum Ingibergur Árnason 7,96
6 Kormákur frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson 0,00


A úrslit

1 Friðdís frá Jórvík Adolf Snæbjörnsson 8,59
2 Laufi frá Gimli Sævar Leifsson * 8,57
3 Tíberíus frá Hafnarfirði Snorri Dal 8,47
4 Toppur frá Sæfelli Friðdóra Friðriksdóttir 8,44
5 Eldjárn frá Hólmum Ingibergur Árnason 8,18

B-flokkur

Áhugmannaflokkur - Forkeppni

1 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon 8,58
2 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir 8,47
3 Hrynjandi frá Strönd II Haraldur Haraldsson 8,41
4 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir 8,36
5 Ernir frá Unnarholti Einar Ásgeirsson 8,33
6 Loki frá Silfurmýri Höskuldur Ragnarsson 8,29
7 Helga frá Unnarholti Einar Ásgeirsson 8,26
8 Ferming frá Hvoli Bjarni Sigurðsson 8,18
9 Gáski frá Hafnarfirði Jóhanna Ólafsdóttir 8,12
10 Smári frá Forsæti Jóhanna Ólafsdóttir 8,11
11 Fjalar frá Litla-Garði Ásbjörn Helgi Árnason 8,01
12 Nótt frá Grund Atli Már Ingólfsson 7,93
13 Sturla frá Syðri-Völlum Ólafur Þ Kristjánsson 7,86
14 Bliki frá Fossi 3 Guðlaug Rós Pálmadóttir 0,00

A úrslit

1 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon 8,70
2 Hrynjandi frá Strönd II Haraldur Haraldsson 8,54
3 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir 8,51
4 Loki frá Silfurmýri Höskuldur Ragnarsson 8,43
5 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir 8,36
6 Ferming frá Hvoli Bjarni Sigurðsson 8,31
7 Gáski frá Hafnarfirði Jóhanna Ólafsdóttir 7,69
8 Helga frá Unnarholti Einar Ásgeirsson 0,00

Barnaflokkur gæðinga

Forkeppni

1-2 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum 8,35
1-2 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 8,35
3 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 8,21
4 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Sigurey frá Flekkudal 8,12
5 Sólveig Þula Óladóttir Rimma frá Miðhjáleigu 8,01
6 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu 7,99
7 Guðbjörn Svavar Kristjánsson Þokkadís frá Markaskarði 7,94
8 Sóley Raymondsdóttir Blómarós frá Bjarkarhöfða 7,84
9 Veronika Gregersen Þór frá Kolsholti 2 7,49
10 Sigurður Ingvarsson Dáð frá Jórvík 1 0,00


A úrslit

1 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 8,51
2 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum 8,47
3 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Sigurey frá Flekkudal 8,46
4 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 8,34
5 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu 8,30
6 Guðbjörn Svavar Kristjánsson Þokkadís frá Markaskarði 8,20
7 Sólveig Þula Óladóttir Rimma frá Miðhjáleigu 8,14
8 Sóley Raymondsdóttir Blómarós frá Bjarkarhöfða 7,89

Unglingaflokkur gæðinga

Forkeppni

1 Sara Dís Snorradóttir Gutti frá Brautarholti 8,50
2 Júlía Björg Gabaj Knudsen Björk frá Litla-Dal 8,40
3 Kolbrún Sif Sindradóttir Gæfa frá Flagbjarnarholti 8,37
4 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum 8,31
5 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi 8,30
6 Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð 8,29
7 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Alexía frá Hafnarfirði 8,27
8 Tristan Logi Lavender Gjöf frá Brenniborg 8,21
9 Kristján Hrafn Ingason Logar frá Möðrufelli 8,13
10 Erla Rán Róbertsdóttir Meitill frá Litla-Garði 8,11
11 Davíð Snær Sveinsson Freysteinn frá Skeiðvöllum 8,10
12 Katrín Dóra Ívarsdóttir Týr frá Fremri-Gufudal 8,08
13 Sofie Gregersen Vilji frá Ásgarði 8,03
14 Sara Sigurlaug Jónasdóttir Krapi frá Hafnarfirði 7,95
15 Vanesa Gregersen Casanova frá Hofgörðum 7,49
16 Sara Sigurlaug Jónasdóttir Tommi frá Laugabóli 0,00

A úrslit

1 Sara Dís Snorradóttir Gutti frá Brautarholti 8,61
2 Júlía Björg Gabaj Knudsen Björk frá Litla-Dal 8,56
3 Kolbrún Sif Sindradóttir Gæfa frá Flagbjarnarholti 8,46
4 Tristan Logi Lavender Gjöf frá Brenniborg 8,31
5 Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð 8,30
6 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Alexía frá Hafnarfirði 8,30
7 Kristján Hrafn Ingason Logar frá Möðrufelli 8,24
8 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum 8,05

A flokkur ungmenna

Forkeppni

1 Ingunn Rán Sigurðardóttir Mist frá Einhamri 2 7,87
2 Tristan Logi Lavender Auðna frá Húsafelli 2 7,40

A úrslit

1 Ingunn Rán Sigurðardóttir Mist frá Einhamri 2 8,26
2 Tristan Logi Lavender Auðna frá Húsafelli 2 7,80

B flokkur ungmenna

Forkeppni

1 Katla Sif Snorradóttir Logi frá Lundum II 8,46
2 Ingunn Rán Sigurðardóttir Hrund frá Síðu 8,27
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 8,21
4 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Aur frá Höfðabakka 8,09
5 Sara Dögg Björnsdóttir Börkur frá Holti 8,04
6 Sigríður Inga Ólafsdóttir Fiðla frá Litla-Garði 7,87

A úrslit

1 Ingunn Rán Sigurðardóttir Hrund frá Síðu 8,33
2 Katla Sif Snorradóttir Logi frá Lundum II 8,31
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 8,25
4 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Aur frá Höfðabakka 7,94
5 Sigríður Inga Ólafsdóttir Fiðla frá Litla-Garði 7,86
6 Sara Dögg Björnsdóttir Börkur frá Holti 0,00

Gæðingatölt - fullorðinsflokkur

Gæðingaflokkur 1 -Forkeppni

1 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson 8,45
2 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir 8,42
3 Laufi frá Gimli Sævar Leifsson 8,36
4 Hrynjandi frá Strönd II Haraldur Haraldsson 8,36
5 Ásvar frá Hamrahóli Alexander Ágústsson * 8,34
6 Helga frá Unnarholti Einar Ásgeirsson 8,33
7 Ernir frá Unnarholti Einar Ásgeirsson 8,31
8 Alsæll frá Varmalandi Sigurbjörg Jónsdóttir 8,30
9 Ósk frá Strönd II Haraldur Haraldsson 8,30
10 Skilir frá Hnjúkahlíð Sigríður S Sigþórsdóttir 8,30
11 Dyggð frá Skipanesi Sólveig Þórarinsdóttir 8,16
12 Smári frá Forsæti Jóhanna Ólafsdóttir 8,14
13 Gáski frá Hafnarfirði Jóhanna Ólafsdóttir 8,14
14 Nói frá Áslandi Eyjólfur Sigurðsson 8,08
15 Váli frá Hvoli Bjarni Sigurðsson 8,05
16 Valey frá Höfðabakka Ólafur Þ Kristjánsson 8,04
17 Fjalar frá Litla-Garði Ásbjörn Helgi Árnason 8,03
18 Framtíð frá Skeggjastöðum Atli Rúnar Bjarnason 7,98
19 Reykur frá Prestsbakka Lilja Hrund Pálsdóttir 7,93
20 Bliki frá Fossi 3 Guðlaug Rós Pálmadóttir 7,85
21 Nótt frá Grund Atli Már Ingólfsson 7,82
22 Karlsefni frá Hvoli Helga Björg Sveinsdóttir 7,81
23 Ljúflingur frá Íbishóli Sveinn Heiðar Jóhannesson 7,77
24 Rökkvi frá Fossi Þórunn Þórarinsdóttir 7,73

B úrslit

8 Skilir frá Hnjúkahlíð Sigríður S Sigþórsdóttir 8,40
9 Gáski frá Hafnarfirði Margrét Jóna Þrastardóttir * 8,28
10-11 Váli frá Hvoli Bjarni Sigurðsson 8,27
10-11 Fjalar frá Litla-Garði Ásbjörn Helgi Árnason 8,27
12 Dyggð frá Skipanesi Sólveig Þórarinsdóttir 8,26
13 Nói frá Áslandi Eyjólfur Sigurðsson 8,26
14 Smári frá Forsæti Jóhanna Ólafsdóttir 8,22
15 Valey frá Höfðabakka Ólafur Þ Kristjánsson 8,10

A úrslit

1 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir 8,61
2 Ernir frá Unnarholti Einar Ásgeirsson 8,51
3 Laufi frá Gimli Sævar Leifsson 8,44
4 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir 8,39
5 Skilir frá Hnjúkahlíð Sigríður S Sigþórsdóttir 8,38
6 Alsæll frá Varmalandi Sigurbjörg Jónsdóttir 8,33
7 Ósk frá Strönd II Haraldur Haraldsson 8,32
8 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson 5,87

Gæðingatölt-ungmennaflokkur

Forkeppni

1 Sara Dís Snorradóttir Íslendingur frá Dalvík 8,31
2 Erla Rán Róbertsdóttir Meitill frá Litla-Garði 8,11
3 Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð 8,06
4 Davíð Snær Sveinsson Freysteinn frá Skeiðvöllum 7,95
5 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Hörn frá Klömbrum 7,87

A úrslit

1 Sara Dís Snorradóttir Íslendingur frá Dalvík 8,43
2 Erla Rán Róbertsdóttir Meitill frá Litla-Garði 8,28
3 Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð 8,07
4 Davíð Snær Sveinsson Freysteinn frá Skeiðvöllum 8,05
5 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Hörn frá Klömbrum 7,96

Flugskeið 100m P2

Fullorðinsflokkur

1 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 7,35
2 Sævar Leifsson Glæsir frá Fornusöndum 8,69
3 Hafdís Arna Sigurðardóttir Dimma frá Miðhjáleigu 9,57
4 Tristan Logi Lavender Auðna frá Húsafelli 2 11,12
5 Davíð Snær Sveinsson Ljúflingur frá Íbishóli 12,52