Úrslit - Nýhestamót og skeið á Vetrarleikum 2

Á Sörlavöllum 

Hér koma útslitin í 100m skeiði og af Nýhestamóti sem haldið var í dálítið hryssingslegu veðri á Hraunhamarsvelli.

Niðurstöður úr vetrarleikum II - 100m skeið

1. Eyjólfur Þorsteinsson - Dimma frá Syðri-Reykjum
2. Ingunn Rán Sigurðardóttir - Mist frá Einhamri 2
3. Hafdís Arna Sigurðardóttir - Dimma frá Miðhjáleigu
4. Jón Angantýsson - Kjarkur frá Holti
5. Steinunn Anna Guðlaugsdóttir - Glóra frá Köldukin 2

Niðurstöður út Nýhestamóti Sörla

21 árs og yngri
1. Helgi Freyr Haraldsson - Aska frá Steinsholti
2. Árný Sara Hinriksdóttir - Sjöfn frá Aðalbóli 1
3. Erla Rán Róbertsdóttir - Gýgja frá Litla-Garði
4. Sara Sigurlaug Jónasdóttir - Moli frá Laugabóli
5. Steinunn Anna Guðlaugsdóttir - Sindri frá Kolsstöðum

Konur
1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir - Ótti frá Sælukoti
2. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir - Hnokki frá Áslandi
3. Hafdís Arna Sigurðardóttir - Gæfa frá Fagurhóli

Karlar
1. Haraldur Haraldsson - Birta frá Strönd
2. Guðni Kjartansson - Bubbi frá Efri-Gegnishólum
3. Bjarni Sigurðsson - Drottning frá Hvoli
4. Sigurður E. Ævarsson - Augasteinn frá Íbishóli
5. Sveinn Heiðar Jóhannesson - Atlas frá Álfhólum