Úrslit - Nýhestamót Sörla og Gaflara rafverktaka

Á Hraunhamarsvelli 

Nýhestamót var haldið í góðu en svölu veðri á Hraunhamrsvelli í gær.

Hér koma úrslit mótins.

21 árs og yngri

 1. sæti Sara Sigurlaug Jónasdóttir og Tommi frá Laugarbóli

 2. sæti Davíð Snær Sveinsson og Freysteinn frá Skeiðvöllum

 3. sæti Ögn H. Guðmundsdóttir og Töggur frá Krossanesi

 4. sæti Kristján Hrafn Ingason Hugur frá Steinskoti I

 5. sæti Erla Rán Róbertsdóttir og Vordís frá Fossi 5.Sæti

Konur

 1. sæti Sigríður Sigþórsdóttir og Stjarna frá Hnjúkahlíð

 2. sæti Helga Sveinsdóttir og Fontur frá Hvoli

 3. sæti Guðlaug Rós Pálmadóttir og Oddur frá Miðhjáleigu

 4. sæti María Guðfinna Davíðsdóttir og Göldrun frá Haga

 5. sæti Hafdís Arna Sigurðardóttir og Kolfreyja frá Skíðbakka

Karlar

 1. sæti Haraldur Haraldsson og Ósk frá Strönd II 1

 2. sæti Ásbjörn Helgi Árnason og Fjalar frá Litla-garði

 3. sæti Bjarni Sigurðsson og Biskup frá Hvoli

 4. sæti Atli Már Ingólfsson og Nótt frá Grund

 5. sæti Sigurður Ævarsson og Kolbrún frá Miðhjáleigu

21 árs og yngri
Konur
Karlar