Úrslit Vetrarleika 3 og niðurstöður úr sameiginlegri stigasöfnun

Á Hraunhamarsvelli 

Þriðja og síðasta mótið í Sjóvár mótaröðinni var haldið síðastliðna helgi á Hraunhamarsvelli.

Það var mjög góð skráning í mótið og virkilega gaman að sjá hvað það er gríðarleg aukning á keppendun í barna og unglingaflokki þar sem boðið er uppá flokka fyrir minna vana keppendur.

Í mótslok og meðan beðið var eftir lokaniðurstöðum var boðið upp á grillaðar pylsur og drykki og að lokum veitt verðlaun fyrir stigakeppni mótaraðarinnar.

Niðurstöður í úrslitum á Vetrarleikum 3 í Sjóvár mótaröðinni

Barnaflokkur minna vanir
1. Maríanna Hilmisdóttir - Dögg frá Hafnarfirði - 8,17
2. Ásthildur V. Sigurvinsdóttir - Kólfur frá Kaldbak - 8,09
3. Veronika Gregersen - Þór frá Kolsholti ll - 7,96
4. Vanessa Gregersen - Casanova frá Hofsgörðum - 7,94
5. Guðbjörn Svavar Kristjánsson - Bróðir frá Stekkjadal - 7,70

Barnaflokkur meira vanir
1. Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir - Stefnir frá Hofstaðarseli - 8,29
2. Árný Sara Hinriksdóttir - Rimma frá Miðhjáleigu - 8,28
3. Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir - Spekingur frá Litlu-Hlíð - 8,14

Unglingar minna vanir
1. Tristan Logi Lavender - Gjöf frá Brenniborg - 8,32
2. Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir - Logar frá Möðrufelli - 8,27
3.-4. Margrét Eir Gunnlaugsdóttir - Gjálp frá Kaldbak - 8,18
3.-4. Snæfríður Ásta Jónasdóttir - Snót frá Vatnsleysu - 8,18
5. Sigurður Dagur Eyjólfsson - Flinkur frá Áslandi - 6,9

Unglingar meira vanir
1. Júlía Björg Gabaj Knudsen - Póstur frá Litla-Dal - 8,58
2. Kolbrún Sif Sindradóttir - Orka frá Stóru-Hildisey - 8,39
3. Sara Dís Snorradóttir - Djarfur frá Litla-Hofi - 8,38
4. Jessica Ósk Lavender - Dvalinn frá Álfhólum - 7,37

Ungmennaflokkur
1. Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir - Diddi frá Þorkelshóli 2 - 8,41
2. Sunna Þuríður Sölvadóttir - Álfadís frá Hrísnesi - 8,00

Byrjendaflokkur
1. Sólveig Þórðardóttir - Dyggð frá Skipanesi - 8,31
2. Felicitas Doris Helga Juergens - Fjallfreyja frá Garði - 8,01
3. Guðlaug Rós Pálmadóttir - Safír frá Stærri-Bæ - 7,89
4. Rósbjörg Jónsdóttir - Nótt frá Kommu - 6,92
5. Guðbjörn Harðarson - Hringur frá Keflavík - 6,93

Konur 2
1. Lilja Hrund Pálsdóttir - Reykur frá Prestsbakka - 8,04
2. Freyja Sól Kristinsdóttir - Ævör frá Neskaupstað - 8,02
3. María Júlía Rúnarsdóttir - Vakandi frá Stóru-Hildisey - 7,40

Karlar 2
1. Karl Valdimar Brandsson - Melódý frá Framnesi - 8,02
2. Ásbjörn Helgi Árnason - Glæsir frá Litla-Garði - 7,94
3. Þröstur Arnar Sigurvinsson - Laski frá Víðivöllum fremri - 7,90
4. Jón Örn Angantýsson - Klettur frá Holti - 7,46
5. Guðmundur Tryggvason - Tannálfur frá Traðarlandi - 7,37

Konur 1
1.-2. Inga Kristín Sigurgeirsdóttir - Gutti frá Brautarholti - 8,43
1.-2. Kristín Ingólfsdóttir - Ásvar frá Hamrahóli - 8,43
3. Íris Dögg Eiðsdóttir - Ylur frá Ási 2 - 8,41
4. Bryndís Snorradóttir - Eldjárn frá Tjaldhólum - 8,40
5. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir - Nína frá Áslandi - 8,32

Karlar 1
1.
Alexander Ágústsson - Hrollur frá Votmúla 2 - 8,57
2. Einar Ásgeirsson - Helga frá Unnarholti - 8,47
3. Bjarni Sigurðsson - Ferming frá Hvoli - 8,39
4. Höskuldur Ragnarsson - Mídas frá Silfurmýri - 8,23
5. Andri Erhard Marx - Heljar frá Fákshólum - 7,89

Heldri Manna Flokkur
1. Ásgerir Margeirsson - Ernir frá Unnarholti - 8,38
2. Sigríður S. Sigþórsdóttir - Skilir frá Hnjúkahlíð - 8,32
3. Sigurður Ævarsson - Þór frá Minni-Völlum - 8,26
4. Margrét Vilhjálmsdóttir - Burkni frá Sandhól - 8,20
5. Smári Adolfsson - Fókus frá Hafnarfirði - 8,14

Lokaniðurstöður úr stigakeppni eftir þrjú vetrarmót Sjóvár

Skeið 100 m
1 Ingibergur Árnason 33
2 Adolf Snæbjörnsson 25
3 Sævar Leifsson 23
4 Sveinn Heiðar Jóhannesson 15
5 Bryndís Ösp Ólafsdóttir 10
Júlía Björg Gabaj Knudsen 9
Freyja Sól Kristinsdóttir 8
Viggó Sigurðsson 6
Jessica Ósk Lavender 5
Darri Gunnarsson 4
Ingunn Rán Sigurðardóttir 4
Smári Adolfsson 4

Barnaflokkur minna vanir
1 Maríanna Hilmirsdóttir 33
2 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir 19
3 Kristín Birta Daníelsdóttir 18
4 Guðbjörn Svavar Kristjánsson 15
5 Vanessa Gregersen 12
Veronika Gregersen 11
Ísleifur Atli Þórisson 7
Sigurður Ingi Bragason 7
Ásgeir Viðar Þórisson 4
Elín Ósk Sigfúsdóttir 4
Sólveig Þula Óladóttir 4

Barnaflokkur meira vanir
1 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir 30
2 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir 24
3 Árný Sara Hinriksdóttir 20

Unglingaflokkur minna vanir
1 Tristan Logi Lavender 22
2 Sara Sigurrós Hermannsdóttir 20
3 Sigríður Inga Ólafsdóttir 20
4 Sigurður Dagur Eyjólfsson 19
5 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir 16,5
Arnheiður Júlía Hafsteinsdóttir 12
Sara Sigurlaug Jónasdóttir 12
Snæfríður Ásta Jónsdóttir 10,5
Helgi Freyr Haraldsson 10
Davíð Snær Sveinsson 9
Magnús Bjarni Víðisson 9
Margrét Eir Gunnlaugsson 9
Æsa Margrét Sigurjónsdóttir 9
Helga Rakel Sigurðardóttir 8
Sophie Gregersen 5
Elísa María Grebenisan 4
Katla Grétarsdóttir 4
Þula Dís Örvar 4

Unglingaflokkur meira vanir
1 Sara Dís Snorradóttir 31
2 Júlía Björg Gabaj Knudsen 27
3 Kolbrún Sif Sindradóttir 19
4 Jessica Ósk Lavender 14
5 Ágúst Einar Ragnarsson 9
Fanndís Helgadóttir 7
Bjarndís Rut Ragnarsdóttir 5
Ingunn Rán Sigurðardóttir 5

Ungmenni
1 Brynhildur Gígja Ingvadóttir 29
2 Sunna Þuríður Sölvadóttir 21
3 Katla Sif Snorradóttir 18
4 Bryndís Daníelsdóttir 12
5 Jónas Aron Jónasson 11

Byrjendaflokkur
1 Sólveig Þórðardóttir 31
2 og 3 Felicitas Doris Helga Juergens 25
2 og 3 Guðlaug Rós Pálmadóttir 25
4 Guðmundur Hólm Kárason 14,5
5 og 6 Rakel Gísladóttir 14
5 og 6 Rósbjörg Jónsdóttir 14
Þórdís Anna Oddsdóttir 12
Guðbjörn Harðarsson 9,5
Jón Kristján Jacobsen 9
Brynja Birgisdóttir 8
Ólafur Þ. Kristjánsson 8
Sigríður Kristín Hafþórsdóttir 8
Stefán Már Gunnlaugsson 6
Björn Páll Angantýsson 4
Heiðrún Anna Ásmundsdóttir 4
Helga Guðrún Friðþjófsdóttir 4
Katrín Ingvadóttir 4

Konur 2
1 Lilja Hrund Pálsdóttir 24
2 Heiðrún Arna Rafnsdóttir 21
3 María Júlía Rúnarsdóttir 20
4 Freyja Aðalsteinsdóttir 16<
5 Úlfhildur Sigurðardóttir 11
Kristrún Joyce Fawcett 10
Lilja Bolladóttir 10
Freyja Sól Kristinsdóttir 9
Margrét Ágústa Sigurðardóttir 9
Sigríður Breiðfjörð Róbertsdóttir 8
Svanbjörg Vilbergsdóttir 4
Sara Rakel Kristnsdóttir 4

Karlar 2
1 Guðmundur Tryggvason 29
2 Jón Örn Angantýsson 17
3 Karl Valdimar Brandsson 16,5
4 Ásbjörn Helgi Árnason 14
5 Eiríkur Eggertsson 13
Gunnar Hallgrímsson 11
Þröstur Arnar Siguvinsson 10,5
Hermann Kristjánsson 8
Jóhann Ari Böðvarsson 6

Konur 1
1 Kristín Ingólfsdóttir 32
2 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 24
3 og 4 Jónína Valgerður Örvar 19
3 og 4 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir 19
5 og 6 Helga Björg Sveinsdóttir 14
5 og 6 Íris Dögg Eiðsdóttir 14
Sigurbjörg Jónsdóttir 13
Bryndís Snorradóttir 11
Hafdís Arna Sigurðardóttir 8
Brynhildur Sighvatsdóttir 4

Karlar 1
1 Sigurður Gunnar Markússon 27,5
2 Bjarni Sigurðsson 22
3 Eyjólfur Sigurðsson 15
4 Höskuldur Ragnarsson 14
5 og 6 Sveinn Heiðar Jónsson 12
5 og 6 Svavar Arnfjörð Ólafsson 12
Alexander Ágústsson 11
Einar Ásgeirsson 9
Andri Erhart Marx 9
Bjarki Freyr Arngrímsson 5,5
Hreiðar Árni Magnússon 5

Heldri konur og karlar
1 Sigríður Sigþórsdóttir 31
2 Ásgeir Margeirsson 27
3 Sigurður Ævarsson 22
4 Smári Adolfsson 17
5 Margrét Vilhjálmsdóttir 12
Þorsteinn Eyjólfsson 11
Valka Jónsdóttir 9
Einar Þór Einarsson 5
Guðni Kjartansson 4
Jón Valdimar Gunnbjörnsson 4

Opinn flokkur
1 Adolf Snæbjörnsson 33
2 Aníta Rós Róbertsdóttir 22
3 Sævar Leifsson 21
4 Haraldur Haraldsson 20
5 Inga Dís Víkingsdóttir 17
Hinrik Þór Sigurðsson 5