Úrslit - Vetrarleikar 1 - Sjóvá mótaröðin

Úrslit Sjóvár mótaröðin 

Hér koma úrslit og stig keppenda eftir fyrsta mótið í Sjóvar mótaröðinni sem haldið var á Hraunhamarsvelli.

Tæplega 90 keppendur skráðir í mótið sem er frábær byrjun á keppnisvetrinum.

Barnaflokkur minna vanir

1 Sólveig Þula Óladóttir - Rimma frá Miðhjáleigu

2 Angantýr Helgi - Lukka frá Höfuðbakka

3 Sunna María Káradóttir - Orka frá Fróni

4 Hjördís Antonía Andradóttir - Blesa frá Skarði

Barnaflokkur meira vanir

1 Una Björt Valgarðsdóttir - Heljar frá Fákshólum

2 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir - Júlí frá Hrísum

3 Árný Sara Hinriksdóttir - Glettingur frá Efri-Skálateigi 1

4 Veronika Gregersen - Vilji frá Ásgarði

5 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir - Hrafn frá Eylandi

6-7 Elísabet Benediktsdóttir - Sólon frá Tungu

6-7 Lárey Yrja Brynjarsdóttir - Edda Bredda frá Reykjavík

Unglingaflokkur minna vanir

1 Maríanna Hilmisdóttir - Dögg frá Hafnarfirði

2 Sofie Gregersen - Vilji frá Ásgarði

3 Helgi Freyr Haraldsson - Ósk frá Strönd 2

4 Erla Rán Róbertsdóttir - Styrnir frá Halldórsstöðum

5 Kristján Hrafn Ingason - Dan frá Reykjavík

6-9 Davíð Snær Sveinsson - Ljúflingur frá Íbishóli

6-9 Magnús Bjarni Víðisson - Alda frá Neðri Ási

6-9 Vanesa Gregersen - Blossi frá Steinkirkju

Unglingaflokkur meira vanir

1 Sigurður Dagur Eyjólfsson - Flugar frá Morastöðum

2 Kolbrún Sif Sindradóttir - Toppur frá Sæfelli

3 Júlía Björg Gabaj-Knudsen - Póstur frá Litla-Dal

4 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir - Þór frá Hekluflötum

5 Snæfríður Ásta Jónsdóttir - Sæli frá Njarðvík

6-10 Jessica Ósk Lavender - Sveðju frá Ási I

6-10 Helga Rakel Sigurðardóttir - Kjark frá Melbakka

6-10 Sara Sigurlaug Jónsdóttir - Krapa frá Hafnarfirði

6-10 Tristan Logi Lavender - Gjöf frá Brenniborg

6-10 Ögn Hanna Kristín Guðmundsdóttir - Tannálfur frá Traðarlandi

Ungmennaflokkur

1 Hjördís Emma - Villimey frá Grindavík

2 Brynhildur Gígja - Ingvarsdóttir Didda frá Þorkelshóli 2

3 Bryndís Ösp Ólafs - Aur frá Höfðabakka

4 Sigríður Inga Ólafsdóttir - Fiðla frá Litla-Garði

5 Ingunn Rán Sigurðardóttir - Mist frá Einhamri

Byrjendaflokkur

1 Ólafur Þ. Kristjánsson - Sturla frá Syrði-Völlum

2 Rakel Gísladóttir - Glampi frá Akranesi

3 Eva Karítas Sigurðardóttir - Hlynur frá Skriðu

4 Þórdís Anna Oddsdóttir - Fák frá Eskiholti 2

5 María Guðfinna Davíðsdóttir - Nett frá Kvíarholti

6-10 Andri Davíð Pétursson - Arfur frá Eyjarhólum

6-10 Guðrún Randalín - Logi frá Reykjavík

6-10 Karl Brandsson - Gullmosa frá Húnavatnssýslu

6-10 Jón K. Jacobsson - Vinur frá Bygðarhorni

6-10 Simone Schreiber - Hnokki frá Jórvík

Konur 2

1 Jóhanna Ólafsdóttir - Gáski frá Hafnarfirði

2 Guðlaug Rós Pálmadóttir - Bliki frá Fossi 3

3 Íris Dögg Eiðsdóttir - Katla frá Ási 2

4 María Júlía Rúnarsdóttir - Vakandi frá Stóru-Hildisey

5 Heiðrún Arna Rafnsdóttir - Dynjandi frá Útverkum

6-8 Ragnhildur G. Benediktsdóttir - Spekingur frá Litlu-Líf

6-8 Sunna Þuríður Sölvadóttir - Bakki frá Hrísdal

6-8 Svanbjörg Vilbergsdóttir - Eyrún frá Litlu-Brekku

Karlar 2

1 Guðmundur Tryggvason - Grímur frá Garðshorni

2 Ásbjörn Helgi Árnason - Fjalar frá Litla-Garði

3 Elvar Þór Björnsson - Eldur frá Hnjúki

4 Jón Örn Angantýsson - Klettur frá Holti

5 Arnór Snæbjörnsson - Tvistur frá Austurey 2

6 Jóhann Ari Böðvarsson - Vá frá Innri-Skeljarbrekku

Konur 1

1 Þorgerður Ásmundsdóttir - Nína frá Áslandi

2 Sigurbjörg Jónsdóttir - Alsæll frá Varmalandi

3 Brynhildur Sighvatsdóttir - Karítas frá Votmúla 1

4 Hafdís Arna Sigurðsdóttir - Þór frá Minni-Völlum

5 Bryndís Snorradóttir - Eldjárn frá Tjaldhólum

6 Helga Sveinsdóttir - Karlsefni frá Hvoli

Karlar 1

1 Bjarni Sigurðsson - Ferming frá Hvoli

2 Haraldur Haraldsson - Hrynjandi frá Strönd 2

3 Eyjólfur Sigurðsson - Nói frá Áslandi

4 Sveinn H. Jóhannesson - Freysteinn frá Skeiðvöllum

5 Alexander Ágústsson - Hrollur frá Votmúla 1

6 Sigurður Markússon - Mugga frá Litla-Dal

Heldri menn og konur

1 Sigríður Sigþórsdóttir - Skilir frá Hnjúkahlíð

2 Smári Adolfsson - Fókus frá Hafnarfirði

3 Þór Sigþórsson - Breki frá Hólabaki

4 Sævar Leifsson - Glæsir frá Fornuseli

5 Sigurður Ævarsson - Kolbrún frá Miðhjáleigu

6 Óskar Bjartmarz - Drift frá Gunnarsstöðum

Opinn flokkur

1 Kristín Ingólfsdóttir - Ásvar frá Hamrahól

2 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir - Gutti frá Brautarholti

3 Aníta Rós Róbertsdóttir - Hafalda frá Þjórsárbakka

4 Adolf Snæbjörnsson - Freydís frá Jórvík

5 Stefnir Guðmundsson - Stefnir frá Garðabæ