Vallarsvæðið lokað á föstudag og laugardag

Afrekshópur Sörla 

Vallarsvæðið okkar verður lokað föstudaginn 4. apríl frá 13:00-19:00 og laugardaginn 5. apríl frá 9:00-17:00 vegna æfinga Afrekshóps Sörla.

Beinabrautin og keppnisvöllurinn eru lokuð, en æfingavöllurinn er opinn.