Verum sýnilegri og virðum hámarkshraða í hesthúsahverfunum

Þarft að minna á 

Mjög margir félagsmenn eru búnir að taka inn hesta sína og knöpum og hestum fjölgar sífelt á reiðvegunum okkar.

Gríðarlegt myrkur er búið að vera núna og mikið af ljóslausum staurum enn á svæðinu.

Knapa viljum við biðja um að vera sýnilegri með almennileg endurskinsmerki eða í gulum endurskinsvestum.

Af gefnu tilefni viljum við biðja alla sem aka um hverfin að virða 15 km hámarkshraða.

Áfram Sörli