Við stefnum ótrauð á að halda Vetrarleika 2 - Sjóvá mótaröðin á Hraunhamarsvelli sunnudaginn 13. mars, leikarnir hefjast kl 13:00Opið er fyrir skráningu til miðnættis í kvöld.