Vetrarleikum 2 - Frestað enn og aftur

Vinsamlegast fylgist vel með 

Ákveðið hefur verið að fresta Vetrarleikum 2 enn og aftur. Finnst okkur það mjög miður en verðurspáin er mjög góð fyrir morgundaginn.

En svæðið okkar er ekki nothæft til mótahalds út af bleytu, braut og vellir verða áfram lokaðir.

Við viljum biðja alla að fylgjast mjög vel með næstu daga, því við gætum auglýst mót með mjög stuttum fyrirvara, jafnvel í miðri viku.

Mótanefnd Sörla