Vinna við rafmagn í nýjum inngangi

Höllin er opin 

Verið er að vinna í rafmagni í nýja innganginum inní höllina. Höllin er ekki lokuð en þessi vinna stendur yfir til kl 11:30.

Það er vel hægt að lauma sér inn en þið vitið bara af þessum framkvæmdum.