6 entries
Það eru að koma jól
Aðventustund Æskulýðsnefndar
Jólaskraut og pipakökumálun
Sörlastöðum 30.nóv kl 18:00-20:00
Björk Jakobsdóttir kemur og les upp úr nýju bókinni sinni Eldur
    
    Allir að mæta
Haustferð æskulýðsnefndar 2022
Haustferð fyrir alla káta krakka í Sörla. Farið verður 1. október. Mæting við Sörlastaði kl 8:30 - Brottför kl 9:00
Allir að skrá sem fyrst, síðasti skráningadagur er 28.september.
    
    Hlauparar og hjólreiðamenn í nágrenninu