3 entries
Búið að draga
Sjálfboðaliðavelta Sörla - Vinningshafar
Búið er að draga í sjálfboðaliðaveltu Sörla. Hér að neðan má sjá vinningshafana.
Án aðstoðar allra sjálboðaliða félagsins væri ekki hægt að halda úti okkar frábæra starfi.
    
    Fyrir alla sjálfboðaliða
Sjálfboðaliðavelta Sörla - ýmislegt framundan
Nú er mikið um að vera næstu vikur hér hjá félaginu, nefndirnar okkar eru í óðaönn í skipulagningu og undirbúningi. Sumar nefndir  eru að skipuleggja viðburði en aðrar eru að undirbúa vor og sumarkomu fyrir félagsmenn okkar.
    
    Fyrir alla sjálfboðaliða
Sjálfboðaliðavelta Sörla - Nýhestamót Sörla
Þeir sem hafa áhuga að aðstoða við Nýhestamótið og komast í pott sjálboðaliðaveltu Sörla vinsamlegast sendið póst á motanefnd@sorli.is