Tilkynning frá Mótanefnd 14. apríl

Bikarkeppni LH - Langar þig að keppa fyrir hönd Sörla og Sóta?

Bikarkeppni LH mun fara fram 23. – 24. apríl næstkomandi í reiðhöllum hestamannafélaganna Fáks og Spretts.
Fyrri daginn verður forkeppni á báðum stöðum en seinni daginn munu öll úrslit fara fram í nýrri glæsilegri reiðhöll Spretts. Keppt verður í T3, V2 og F2 í fullorðins-, og ungmenna- og unglingaflokki.
Keppt verður eftir lögum og reglum LH. A-úrslit verða í öllum flokkum og einnig B-úrslit þar sem þátttakendur í forkeppni eru 20 eða fleiri. Sigurvegari hverrar greinar í hverjum flokki hlýtur titilinn Bikarmeistari 2014.

Við leitum að 4 keppendum til að taka þátt í Tölti - T3, Fjórgang - V2 og Fimmgang - V2 í unglingaflokki, ungmennaflokki og fullorðinsflokki.

Þeir sem hafa áhuga á að keppa eru beðnir um að senda okkur póst með upplýsingum um nafn, kennitölu, nafn á hesti og IS númer á motanefndsorla@gmail.com

Email links icon
í síðasta lagi á miðvikudag 16. apríl nk. Einnig er hægt að hringja í síma 821-4493 og 690-5098.

Mótanefndir Sörla og Sóta munu svo velja knapa og hesta sem sækja til að keppa fyrir hönd félagana.

Með kveðju
Mótanefndir Sörla og Sóta.


Tilkynning frá Mótanefnd 11. apríl

Landsbankamót III - Uppfærðir Ráslistar og Dagskrá

Góð skráning er á Landsbankamót III.
 
Hér að neðan má sjá drög að dagskrá og ráslista.
 

Drög að dagskrá föstudag 11. apríl og ráslistar:

18:00 Forkeppni unglingar og ungmenni blandað.
19:20 Úrslit unglingar
19:40 Úrslit ungmenni
20:00 Skeið
 

Drög að dagskrá laugardag 12. apríl og ráslistar

10:00 Forkeppni börn
10:30 Úrslit börn
10:50 Forkeppni fullorðnir (1 - 25)
 
12:15 Hádegishlé
 
12:45 Pollar
13:00 Forkeppni fullorðnir (26 - 60)
 
15:30 
Úrslit 3.flokkur
Úrslit 2. flokkur
Úrslit 50+
Úrslit 1.flokkur
Úrslit Opinn flokkur
 
Athugið að tímasetningar geta riðlast vegna forfallahesta o.fl.
 
Verðlaunaafhending í stigakeppni knapa að loknu móti á Sörlastöðum
 
 

Ráslistar föstudag

 

Unglingar og ungmenni:

1 Anita Rós Róbertsdóttir Garpur frá Litla-Hálsi
2 Sunna Lind Ingibergsdóttir Birta frá Hrafnsmýri
3 Caroline Mathilde Grönbek Nielsen Hekla frá Ási 2
4 Viktor Aron Adolfsson Óskar Örn frá Hellu
5 Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi
6 Hafdís Arna Siguðardóttir Sólon frá Lækjarbakka
7 Petrea Ágústsdóttir Tinni frá Torfunesi
8 Freyja Aðalsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ
9 Þuríður Rut Einasdóttir Fönix frá Heiðarbrún
10 Þórey Guðjónsdóttir Vordís frá Valstrýtu
11 Jónína Valgerður Örvar Sörli frá Skriðu
12 Annabella Sigurðardóttir Auður frá Stóra-Hofi
13 Gréta Rut Bjarnadóttir Prins frá Kastalabrekkur
14 Anita Rós Róbertsdóttir Kappi frá Syðra-Garðshorni
15 Viktor Aron Adolfsson Örlygur frá Hafnarfirði
16 Hafdís Arna Siguðardóttir Ljómalind frá Lambanesi
17 Freyja Aðalsteinsdóttir Hekla frá Lindarbæ
18 Helga Pernille Bergvoll Humall frá Langholtsparti
19 Sunna Lind Ingibergsdóttir Brynjar frá Flögu
 

Skeið:

1 Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum
2 Smári Adolfsson Virðing frá Miðdal
3 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
4 Valdís Björk Guðmundsdóttir Grótta frá Svignaskarði
5 Hafdís Arna Sigurðardóttir Ljómalind frá Lambanesi
6 Jónína Valgerður Örvar Blossi frá Súluholti
7 Ása Dögg Aðalsteinsdóttir Glódís frá Galtalæk
8 Annabella Sigurðardóttir Auður frá Stóra-Hofi
9 Jón Örn Angantýsson Rjómi frá Holti
10 Smári Adolfsson Ísold frá Syðri-Reykjum
11 Aníta Rós Róbertsdóttir Askur frá Gili
12 Valdís Björk Guðmundsdóttir Erill frá Svignaskarði
13 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1
14 Finnur Bessi Svavarsson Unnur frá Litladal
15 Stefnir Guðmundsson Drotting frá Garðabæ
 
 

Ráslistar laugardag:

 

Börn:

1 Jón Marteinn Arngrímsson Frigg frá Árgilsstöðum
2 Þóra Birna Ingvarsdóttir Vígar frá Bakka
3 Sara Dís Snorradóttir Þokki frá Vatni
4 Katla Sif Snorradóttir Oddur frá Hafnarfirði
5 Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir Sjarmur frá Heiðarseli
6 Carolina Mc. Nair Óðinn frá Litlu Gröf
7 Þóra Birna Ingvarsdóttir Kiljan frá Kvíarhóli
 

Pollar:

Almar Orri Daníelsson NN
Kolbrún Sif Sindradóttir Funi frá Stóru-Ásgeirsá
Magnús Hinrik Bragason Askur frá Gili
Svandís Rós Róbertsdóttir Sleipnir frá Búlandi
Helgi Hrafn Úlfarsson Náttar frá Hvoli
Breki Stefnisson Ljúfur frá Stóru-Brekku
Hafdís Ása Stefnisdóttir Eskill frá Heiði
 

Fullorðnir fyrir hádegi:

1 Kristín Þorgeirsdóttir Auður frá Grafarkoti
2 Sindri Sigurðsson Ösp frá Sólvangi
3 Steinþór Freyr Steinþórsson Goði frá Gottorp
4 Bjarni Sigurðsson Njörður frá Mykjunesi
5 Jón Örn Angantýsson Rjómi frá Holti
6 Valgerður Backman Litladís frá Nýjabæ
7 Jóhannes Ármannsson Sókrates frá Silfurmýri
8 Margrét Freyja Sigurðardóttir Fiðla frá Holtsmúla
9 Bryndís Snorradóttir Villimey frá Hafnarfirði
10 Ingólfur Magnússon Snjall frá Miðhjáleigum
11 Gunnar Karl Ársælsson Klassík frá Litlu-Tungu 2
12 Oddný Mekkin Jónsdóttir Sigursveinn frá Svignaskarði
13 Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði
14 Haraldur Hafsteinn Haraldsson Afsalon frá Strönd
15 Einar Valgeirsson Garún frá Eyrarbakka
16 Smári Adolfsson Kemba frá Ragnheiðarstöðum
17 Ása Dögg Aðalsteinsdóttir Bjartur frá Holti
18 Gylfi Örn Gylfason Fluga frá Kommu
19 Halldóra Einarsdóttir Kórína frá Akureyri
20 Rósa Líf Darradóttir Farsæll frá Íbishóli
21 Liga Liepina Óður frá Hafnarfirði
22 Óskar Bjartmarz Nærsýn frá Kópavogi
23 Bjarney Grendal Jóhannesdóttir Salka frá Búðarhóli
24 Friðdóra Friðriksdóttir Tildra frá Varmalæk
25 Bryndís Snorradóttir Vænting frá Hafnarfirði
 

Fullorðnir eftir hádegi

26 Rósbjörg Jónsdóttir Nótt frá Kommu
27 Hlynur Árnason Korgur frá Hliðsnesi
28 Eyrún Guðnadóttir Hylling frá Hafnarfirði
29 Sigurður Emil Ævarsson Baldur frá Lækjarbotnum
30 Adolf Snæbjörnsson Bylur frá Litla-Bergi
31 Anna Björk Ólafsdóttir Smellur frá Bringu
32 Kristín Ingólfsdóttir Krummi frá Kyljuholti
33 Ásmundur Pétursson Brá frá Breiðabólsstað
34 Finnur Bessi Svavarsson Ösp frá Akrakoti
35 Stefnir Guðmundsson Eskill frá Heiði
36 Lilja Bolladóttir Fífa frá Borgarlandi
37 Sindri Sigurðsson Þórólfur frá Kanastöðum
38 Ása Dögg Aðalsteinsdóttir Glódís frá Galtalæk
39 Einar Einarsson Hrókur frá Breiðholti í Flóa
40 Anton Haraldsson Glóey frá Hlíðartúni
41 Guðjón Árnason Vísir frá Valstrýtu
42 Smári Adolfsson Rosi frá Garðakoti
43 Haraldur Hafsteinn Haraldsson Jana frá Strönd
44 Bjarni Sigurðsson Reitur frá Ólafsbergi
45 Stefán Hjaltason Ísar frá Hrafnkelsstöðum 1
46 Bjarney Grendal Jóhannesdóttir Ægir frá Enni
47 Arnór Kristinn Hlynsson Riddari frá Ási 2
48 Alexander Ágústsson Hugmynd frá Votmúla 2
49 Gylfi Örn Gylfason Þór frá Garðabæ
50 Skúli Þór Jóhannsson Álfrún frá Vindási
51 Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir Óður frá Hafnarfirði
52 Finnur Bessi Svavarsson Júlía frá Hvítholti
53 Helga Sveinsdóttir Týr frá Miklagarði
54 Theodór Ómarsson Brynjar frá Miðhjáleigum
55 Stefnir Guðmundsson Drottning frá Garðabæ
56 Jóhannes Ármannsson List frá Hólmum
57 Magnús Sigurjónsson Þyrill frá Fróni
58 Eyrún Guðnadóttir Svaki frá Auðsholtshjáleigu
59 Margrét Freyja Sigurðardóttir Ómur frá Hrólfsstöðum
60 Adolf Snæbjörnsson Glanni frá Hvammi

Tilkynning frá Mótanefnd 9. apríl

Síðasti skráningadagur fyrir Landsbankamót III er í dag

Ertu búinn að skrá þig á þrígangsmótið um helgina? Síðasti skráningardagur er í dag.  Skráningin fer fram á www.skraning.is
External Links icon
.  Ekki er tekið við skráningum á annan hátt.  Nú er að drífa sig að skrá sig.
 
Mjótt er á munum í stigakeppni knapa og ljóst að það verður hökuspennandi keppnin í síðasta Landsbankamótinu.  Já og munið á þessu móti má skrá fleiri en einn hest.  
 

100 metra skeið 

 1. Smári Adólfsson 14
 2. Hafdís Arna Sigurðardóttir 11
 3. Stefnir Guðmundsson 11
 4. Sunna Lind Ingibergsdóttir 11
 5. Finnur Bessi Svavarsson 9
 6. Ingibergur Arnason 8
 7. Annabella Sigurðardóttir 6
 8. Pálmi Adolfsson 4
 9. Ása Dögg Aðalsteinsdóttir 3
 10. Jón Örn Angantýsson 3
 11. Magnús Sigurjónsson 3
 12. Valdís Björk Guðmundsdóttir 3
 

Börn 

 1. Katla Sif Snorradóttir 22
 2. Jón Marteinn Arngrímsson 12
 3. Carolina McNair 10
 4. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir 8
 5. Þóra Birna Ingvarsdóttir 8
 

Unglingar 

 1. Annabella Sigurðardóttir 17
 2. Aníta Rós Róbertsdóttir 16
 3. Valdís Björk Guðmundsdóttir 14
 4. Sunna Lind Ingibergsdóttir 10
 5. Petrea Ágústsdóttir 7
 6. Finnur Árni Viðarsson 6
 7. Jónína Valgerður Örvar 6
 8. Viktor Aron Adolfsson 6
 9. Þuríður Rut Einarsdóttir 6
 10. Caroline Wangen 4
 11. Benjamín Sandur Ingólfsson 3
 

Ungmenni 

 1. Helga Pernille Bergvoll 22
 2. Þórey Guðjónsdóttir 12
 3. Greta Rut Bjarnadóttir 11
 4. Hafdís Arna Sigurðardóttir 11
 5. Caroline Mathilde Grönbek Nielsen 8
 6. Freyja Aðalsteinsdóttir 7
 7. Glódís Helgadóttir 6
 8. Brynja Kristinsdóttir 3
 9. Heiðrún Arna Rafnsdóttir 3
 

50+ 

 1. Theodór Ómarsson 16
 2. Einar Einarsson 14
 3. Smári Adólfsson 14
 4. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir 12
 5. Stefán Hjaltason 9
 6. Halldóra Hinriksdóttir 7
 7. Ingólfur Magnússon 6
 8. Oddný Mekkin Jónsdóttir 6
 9. Óskar Bjartmarz 6
 10. Guðni Kjartansson 4
 11. Pálmi Adolfsson 3
 12. Snorri Rafn Snorrason 3
 13. Guðmundur Skúlason 1
 14. Gunnar Kristjansson 1
 15. Jón Björn Hjálmarsson 1
 

3. flokkur 

 1. Bjarney Grendal Jóhannesdóttir 16
 2. Halldóra Einarsdóttir 16
 3. Valgerður Backman 16
 4. Brynja Blumenstein 12
 5. Eyrún Guðnadóttir 8
 6. Rósbjörg Jónsdóttir 6
 

2. flokkur 

 1. Helga Sveinsdóttir 17
 2. Hlynur Árnason 13
 3. Gunnar Karl Ársælsson 12
 4. Ásmundur Pétursson 9
 5. Einar Valgeirsson 8
 6. Lilja Bolladóttir 8
 7. Arnór Kristinn Hlynsson 4
 8. Sveinn Heiðar Jóhannesson 4
 9. Ása Dögg Aðalsteinsdóttir 3
 10. Jón Örn Angantýsson 3
 11. Liga Liepina 3
 12. Magnús Sigurjónsson 3
 13. Nonni Gunnarsson 3
 14. Signý Hrund Svanhildardóttir 3
 15. Svanbjörg Vilbergsdóttir 3
 16. Valka Jónsdóttir 3
 17. Ingvar Sigurðsson 1
 18. Jón Ari Eyþórsson 1
 19. Kristján Stefánsson 1
 20. Magnús Þór Gunnarsson 1
 21. Sveinbjörn Sævar Ragnarsson 1
 

1. flokkur 

 1. Bjarni Sigurðsson 22
 2. Guðjón Árnason 12
 3. Jóhannes Ármannsson 11
 4. Kristín Magnúsdóttir 11
 5. Bryndís Snorradóttir 8
 6. Kristín Ingólfsdóttir 8
 7. Rósa Líf Darradóttir 7
 8. Alexander Ágústsson 6
 9. Margrét Freyja Sigurðardóttir 4
 10. Haraldur Haraldsson 3
 11. Jón Helgi Sigurðsson 3
 12. Sigurður Júlíus Bjarnason 3
 13. Sigurður Gunnar Markússon 2
 14. Anna Funny Jonasson 1
 15. Gylfi örn Gylfason 1
 16. Kristín María Jónsdóttir 1
 17. Steinþór Freyr Steinþórsson 1
 

Opinn flokkur 

 1. Skúli Þór Jóhannsson 15
 2. Anna Björk Ólafsdóttir 11
 3. Eyjólfur Þorsteinsson 11
 4. Stefnir Guðmundsson 11
 5. Adolf Snæbjörnsson 10
 6. Anton Haraldsson 8
 7. Sindri Sigurðsson 8
 8. Vigdís Matthíasdóttir 6
 9. Finnur Bessi Svavarsson 4
 10. Friðdóra Friðriksdóttir 3
 11. Grettir Jónasson 3
 12. Bjarni Sigurðsson 1
 13. Jón Bjarni Smárason 1
 14. Unnur Elsa Ingóflsdóttir 1
 15. Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir 1

Tilkynning frá Mótanefnd 7. apríl

Landsbankamót III

Landsbankamót III og það síðasta í vetrarmótaröð Sörla verður haldið um næstu helgi 11. og 12. apríl að Sörlastöðum. Þetta er mjög skemmtilegt þrígangsmót, bæði fyrir þátttakendur og áhorfendur. Að auki er keppt í 100 m. skeiði.
 

Skráning:

Opnað verður fyrir skráningu á morgun mánudag 7. apríl og líkur henni miðvikudaginn 9 .apríl á miðnætti. mikilvægt er að keppendur vandi vel skráningu knapa og hest. Gefa þarf upp IS númer hests. Athugið að  einungis er tekið á móti skráningum í gegnum skraning.is. Mótið er opið öllum skuldlausum Sörlafélögum við félagið.
 

Fyrirkomulag:

Sýna skal a.m.k. þrjár gangtegundir í fjórum ferðum. Knapi hefur sjálfur val um hvaða gangtegundir hann sýnir, en sýna ber þrjár af fimm viðurkenndum gangtegundum íslenska hestsins. Dómskali gæðingakeppni gildir. Gefin er ein einkunn fyrir tölt. Ef bæði er sýnt hægt og greitt tölt gildir hærri einkunn.   Í 100m skeiði eru riðnir tveir sprettir og gildir besti tíminn úr öðrum hvorum sprettinum.
 
Keilur afmarka þar sem hestur er í dómi. Keppandi skal vera tilbúinn á brautarenda þegar knapi á undan er í braut. (sjá nánar reglur Landsbankamótaraðar sjá neðar á facebook síðu Mótanefndar).
 

Drög að dagskrá:

Athugið að dagskrá getur riðlast v. forfalla hesta. Knapar verða því að fylgjast vel með dagsskrá og fyrirmælum þular. Útvarpað verður frá mótinu á útvarpstíðninni 106,1 .
 
Föstudagur 11. apríl
kl. 18:00
 • Unglingar
 • Ungmenni
 • Úrslit unglingar
 • Úrslit ungmenni
 • Skeið
Laugardagur 12. apríl
kl 10:00
 • Börn
 • Fullorðnir (forkeppni blönduð úr öllum flokkum)
 • Hádegishlé
 • Pollar
 • Fullorðnir (forkeppni blönduð úr öllum flokkum)
 • Úrslit 3.flokkur
 • Úrslit 2. flokkur
 • Úrslit 50+
 • Úrslit 1. flokkur
 • Úrslit Opinn flokkur
 

Stigakeppni knapa:

Stigin reiknast eftir forkeppni.  Ef knapar eru jafnir að stigum eftir þriðja og síðasta mótið þá raðast keppendur þannig að sá sem verður hærri i ùúrslitum vinnur hlýtur hærra sætið i stigakeppni knapa. 
 
Verðlaunaafhending fyrir stigahæstu knapana er strax að loknu móti í félagssal Sörla.
 
Kveðja Mótanefndin.

Tilkynning frá Ferðanefnd 7. apríl

Sumardagurinn fyrsti - Akranes

Á Sumardaginn fyrsta, þann 24. apríl n.k  stefnum við Sörlafélagar í heimsókn og útreiðar með Dreyrafélögum á Akranesi. :-)  Þetta verður stórfín FJÖLSKYLDUFERÐ fyrir alla þá sem þora að ríða út hinum meginn við Faxaflóa!!

Við stefnum að því að leggja af  stað kl. 12:00 frá Sörlastöðum. Hestaflutningabíll verður í boði fyrir þá sem vilja og kostar 5000 kr á hestinn. Þeir sem vilja flytja hross á  eigin vegum er það algjörlega heimilt. Að loknum reiðtúr  í nágrenni Akrafjalls og Langasands munum við grilla eitthvað góðgæti með Dreyramönnum. Heimferð er áætluð um kl 16.

Það þarf að skrá sig í ferðina hjá Ásu á asaholm@gmail.com

Email links icon
fyrir 19. apríl n.k.

 

Sjáumst
Ferðanefnd


Þessi veflingur er bráðabirgðaútgáfa þar til nýi vefurinn sýnir sig í vikunni.
Hér má finna tengil á gamla vefinn

Hestamannafélagið Sörli | Sörlastöðum | kt. 640269-6509 | Sörlaskeiði 13a | 220 Hafnarfirði | Sími 565 2919 | GSM 897 2919