Tilkynning frá Íþróttastjóra 22. ágúst

Haustnámskeið

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á fiminámskeið í haust ef næg þátttaka fæst.
Þetta er frábær leið til að undirbúa knapa og hest fyrir komandi vetur. Kenndar verðar helstu fimiæfingar.

Lestrar: 71 | + Nánar
Tilkynning frá Stjórn 19. ágúst

Þing Landssambands hestamanna

Þeir Sörlafélagar sem áhuga hafa og vilja koma með ábendingar til stjórnar félagsins um þingtillögur sem fara fyrir þing Landsambands hestamanna í október n.k. sendi þær til formans félagsins Magnús Sigurjónsson á netfangið: mas@vidistadaskoli.is.

 

Lestrar: 12 | + Nánar
Tilkynning frá Mótanefnd Sörla 19. ágúst

Farandbikarar og önnur verðlaun

Ágætu knapar

Þeir sem unnu farandbikara á íþróttamóti Sörla í vor geta nálgast þá til umsjónarmanns Sörla, Magnúsar Flygenring.  
Þeir sem unnu farandbikara á gæðingamóti Sörla og eru enn með þá í sínum fórum biðjum við að þeim sé skilað til Magnúsar svo hægt sé að fara með þá í merkingu.  

Ef skipulagið hefur ekki alveg brugðist þá sýnist okkur að það vanti eftirfarandi bikara:

Lestrar: 29 | + Nánar
Tilkynning frá Mótanefnd Sörla 18. ágúst

Gæðingaveislu Sörla aflýst

Gæðingaveislu Sörla 2014 sem átti að vera um næstu helgi 22. til 24. ágúst hefur verið aflýst.

Mótanefnd Sörla

 

Lestrar: 68 | + Nánar

Smölun 2. ágúst

Reiðhestunum verður smalað laugardaginn 2. ágúst um hádegis bil og sleppt aftur mánudaginn 4. ágúst seinnipart. Að venju verða þau í Hvamminum og Nátthaganum. Allt of mikið er af hestum í reiðhestahólfinu sem ekkert eru brúkaðir, vinsamlegast komið og færið þau yfir í Fjósmýrarhólfið þar sem hrossin sem ekki eru í neinni brúkun eiga að vera.

Lestrar: 17 | + Nánar

Innskráning