Dagskrá - Vetrarleikar 3 - Sjóvá mótaröðin - Þrígangsmót

Á Hraunhamarsvelli 

Mótið byrjar stundvíslega kl. 17:00 á Hraunhamarsvelli.

Útvarpað verður frá leikunum á rás 106,1

Dagskrá

Miðvikudagur

17:00 - 100m skeið
17:25 – Barnaflokkur, minna vanir + úrslit
18:00 – Barnaflokkur, meira vanir + úrslit
18:45 – Matarhlé
19:15 – unglingaflokkur og ungmennaflokkur
20:45 – Mótslok

Fimmtudagur

9:00 – Blönduð forkeppni
12:00 – Hádegishlé
12:40 – Pollaflokkur
13:00 – Úrslit
Unglingar minna vanir
Unglingar meira vanir
Ungmennaflokkur
Byrjendaflokkur
2. flokkur konur
2. flokkur karlar
1. flokkur konur
1. flokkur karla
Opinn flokkur
Heldri menn og konur
18:10 – Mótslok
18:40 – Verðlaunaafhending fyrir stigasöfnun á Sörlastöðum