Drögum á morgun - tryggið ykkur miða

Happdrætti Sörla 

Við drögum á morgun sunnudaginn 14. maí í Skírdagshappdrættinu okkar.

Það þurfa allir að tryggja sér miða - fullt af flottum vinningum.

Hér er hægt að sjá vinningaskránna.

Viltu vinna folatoll? Búið er að kynna alla stóðhestana sem möguleiki er á að fá folatolla undan á fésbókarsíðu Sörla.

Sendið póst á sorli@sorli.is og sendið nafn, kennitölu og fjölda miða, þið fáið þá senda mynd af miðunum ykkar og kröfu í heimabanka.

Einungis dregið úr seldum miðum.

Áfram Sörli