Halloween Bingó Æskulýðsnefndar 3. nóv 2022

Allir í búning 

Húsið opnar klukkan 18.00 og byrjað að spila Bingó stundvíslega klukkan 18.15.

Vinningar eru ekki af verri endanum en m.a. eru glæsilegir vinningar frá Jóni Söðla, Kidka, Fóðurblöndunni, Furuflís og Líflandi.

Við hvetjum alla til að mæta í búning og taka þátt í Halloween gleðinni með okkur,  eftir bingóið verða pizzur og drykkir í boði félagsins.