Haugar fyrir neðan Hlíðarþúfur

Vinnuvélar á reiðvegum 

Nú eru vinnuvélar á reiðveginum fyrir neðan Hlíðarþúfur því verið er að moka efninu í burtu.

Það er verið að nota það til að minnka brekkur og mýkja vegkantana á Klifsholtsleiðinni, það er nýja reiðleiðin frá Torgi hinna himnesku veiga yfir í Smyrlabúið sem var tekin í notkun á Skírdag.

Í framhaldinu verður keyrt reiðvegaefni í leiðinna á næstu vikum.