Landsmótsfarar Sörla 2022

Allir fara á Landsmót 

Þessir knapar og hestar hafa unnið sér inn keppnisrétt á Landsmóti 2022 fyrir Hestamannafélagið Sörla.

Frábært árangur náðist á úrtöku félagsins.

Óskum við keppendum og eigendum hestanna innilega til hamingju.

Niðurstöður á efstu 8 hestum úr hverju flokk.

A flokkur – Forkeppni
Goði frá Bjarnarhöfn Daníel Jónsson 8,794
Glampi frá Kjarrhólum Daníel Jónsson 8,722
Engill frá Ytri-Bægisá I Snorri Dal 8,638
Djarfur frá Litla-Hofi Sara Dís Snorradóttir 8,568
Júní frá Brúnum Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,564
Gleymmérei frá Flagbjarnarholti Sindri Sigurðsson 8,516
Greifi frá Grímarsstöðum Snorri Dal 8,512
Stólpi frá Ási 2 Hlynur Guðmundsson 8,442
Varahestar A-flokk
Steinar frá Stíghúsi Hannes Brynjar Sigurgeirson 8,418
Mirra frá Tjarnastöðum Daníel Jónsson 8,404

B flokkur – Forkeppni
Adrían frá Garðshorni á Þelamörk Daníel Jónsson 8,804
Ísak frá Þjórsárbakka Teitur Árnason 8,796
Rjúpa frá Þjórsárbakka Teitur Árnason 8,646
Liljar frá Varmalandi Ástríður Magnúsdóttir 8,608
Nótt frá Miklaholti Daníel Jónsson 8,602
Bylur frá Kirkjubæ Friðdóra Friðriksdóttir 8,570
Þinur frá Enni Ástríður Magnúsdóttir 8,562
Frár frá Sandhól Þór Jónsteinsson 8,554
Varahestur B-Flokkur
Rex frá Vatnsleysu Snorri Dal 8,552
Hrönn frá Ragnheiðarstöðum Ragnhildur Haraldsdóttir 8,548

Barnaflokkur – Forkeppni
Kristín Birta Daníelsdóttir Amor frá Reykjavík 8,626
Maríanna Hilmisdóttir Dögg frá Hafnarfirði 8,342
Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Glóblesi frá Gelti 8,328 (getur valið um hest)
Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli 8,312
Árný Sara Hinriksdóttir Rimma frá Miðhjáleigu 8,300
Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Kólfur frá Kaldbak 8,290
Una Björt Valgarðsdóttir Agla frá Ási 2 8,278
Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu 8,184
Varahestur/knapi Barnaflokkur
Veronika Gregersen Þór frá Kolsholti 2 7,952
Guðbjörn Svavar Kristjánsson Bróðir frá Stekkjardal 7,948

Unglingaflokkur
Júlía Björg Gabaj Knudsen Póstur frá Litla-Dal 8,580
Kolbrún Sif Sindradóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 8,576
Sara Dís Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 8,526
Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum 8,516
Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Herdís frá Hafnarfirði 8,378 (getur valið um hest)
Ingunn Rán Sigurðardóttir Hrund frá Síðu 8,354
Snæfríður Ásta Jónasdóttir Ylur frá Ási 2 8,340 (getur valið um hest)
Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð 8,310
Varahestur/knapi Unglingaflokkur
Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi 8,278
Tristan Logi Lavender Gjöf frá Brenniborg 8,276

Ungmennaflokkur
Katla Sif Snorradóttir Flugar frá Morastöðum 8,550
Eygló Ylfa J. Fleckenstein Garpur frá Miðhúsum 8,410
Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 8,316 (getur valið um hest)
Salóme Kristín Haraldsdóttir Nóta frá Tunguhálsi II 8,263
Sara Dögg Björnsdóttir Rektor frá Hjarðartúni 8,256
Jónas Aron Jónasson Medalía frá Hafnarfirði 8,254
Sunna Þuríður Sölvadóttir Túliníus frá Forsæti II 8,170
Bryndís Daníelsdóttir Kjarnorka frá Arnarhóli 7,732

Engin varahestur allir inn á Landsmót.

 

Þeir sem þurfa að velja hesta inn á Landsmót þurfa að senda póst á sorli@sorli.is fyrir 19. júní á miðnætti, einnig þeir sem ætla að afskrá.