Ljóslaust í reiðsal á Sörlastöðum

Sörlastaðir 

Uppfært - ljósið er komið í höllinni.

Kastarinn á gaflinum í reiðhöllinni rifnaði niður í blíðunni í nótt, búið er að slá öllu inn í töflu en það kemur ekki ljós í reiðsalinn, beðið er eftir viðgerð, á meðan er reiðhöllin lokuð.