Meistaradeild Líflands og æskunnar 2022 - Fimmgangur

Fimmgangur 

Sara Dís og Gimsteinn
Sara Dís og Gimsteinn

Síðastliðna helgi fór fram keppni í fimmgangi í Meistaradeild æskunnar og Líflands, þar mátti sjá nokkar Sörlastúlkur í keppni.

Sara Dís Snorradóttir og Gimsteinn unnu B-úrslitin með einkuninna 6,36 og Júlía Björg Gabaj Knudsen og Nagli Frá Grindavík urði í 9. sæti með einkuninna 5,81.

Óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Áfram Sörli.

Júlía Björg og Nagli
Júlía Björg og Nagli