Síðasti skráningardagur - Vetrarleikar 2 - Sjóvá mótaröðin 2022

Skráningu líkur á miðnætti 

Skráningu líkur á miðnætti í kvöld á Vetrarleika 2 í Sjóvá mótaröðinni. Leikarnir verða laugardaginn 26. febrúar og hefjast stundvíslega kl 12:00 á Hraunhamarsvellinum.

Hvetjum alla til að taka þátt, brautin verður rudd á morgun og ef veðurspáin gengur eftir verður hún vonandi mjög góð.

Áfram Sörli.