Úrslit og Þakkir

Gæðingaveisla Sörla 2020 

WR Gæðingaveisla Sörla og FuruFlísar var haldin daganna 27.-29. ágúst á Hraunhamarsvellinum, við krefjandi aðstæður þar sem strangar sóttvarnareglur voru í gildi.

Mótið tókst vel í alla staði, knapar og aðstoðarfólk þeirra voru til fyrirmyndar og virtu þáverandi sóttvarnarreglur.

Á mótinu var boðið upp á upp á tvær nýjar greinar Gæðingatölt og Gæðingakappreiðaskeið og gafst það vel og var þátttakan góð í þeim greinum.

Mót sem þetta er ekki hægt að halda nema með góðu fólk og því ber að þakka öllum þeim sjálfboðaliðum sem hjálpuð okkur á mótinu.

Aðalstyrktaraðili mótsins var FuruFlís og viljum við þakka þeim kærlega fyrir.
Seglið Saumastofa gaf alla verðlaunaborðana sem veittir voru fyrir 1.sæti
Ástund gaf gjafapoka.
Lífland gaf gjafapoka og fóðurbæti.
Mini Garðurinn gaf gjafbréf fyrir 4 í mini golf.

Hér að neðan eru úrslit mótssins:

A flokkur
Gæðingaflokkur 1
A úrslit

1 Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,84
2 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 8,78
3 Árvakur frá Dallandi Adolf Snæbjörnsson Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sörli 8,46
4 Mjöll frá Velli II Jón Herkovic Grár/bleikureinlitt Fákur 8,33
5 Dagmar frá Kópavogi Sævar Leifsson * Rauður/milli-tvístjörnóttglófext Sörli 7,99
6 Snægrímur frá Grímarsstöðum Auðunn Kristjánsson Brúnn/milli-einlitt Fákur 0,00

Gæðingaflokkur 2
A úrslit

1 Kraftur frá Breiðholti í Flóa Hafdís Arna Sigurðardóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,30
2 Tónn frá Breiðholti í Flóa Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,20
3 Þór frá Minni-Völlum Sigurður Ævarsson Jarpur/ljóseinlitt Sörli 8,15
4 Girnd frá Arnbjörgum Guðni Halldórsson Brúnn/milli-einlitt Hörður 7,79
5 Hrollur frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson Sörli 7,63
6 Vala frá Eystri-Hól Jón Ó Guðmundsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,89

B flokkur
Gæðingaflokkur 1

1 Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,94
2 Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 8,93
3 Hending frá Eyjarhólum Bjarney Jóna Unnsteinsd. Jarpur/milli-einlitt Sindri 8,83
4 Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Bríet Guðmundsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,65
5 Laufi frá Gimli Sævar Leifsson Jarpur/milli-stjörnótt Sörli 8,42
6 Haukur frá Efri-Brú Nína María Hauksdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,27

Gæðingaflokkur 2
A úrslit

1 Ósvör frá Reykjum Kristinn Már Sveinsson Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt Hörður 8,44
2 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,34
3 Tinna frá Laugabóli Arnhildur Halldórsdóttir Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 8,28
4 Hnota frá Valstrýtu Einar Þór Einarsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,10
5 Gjóska frá Hvoli Bjarni Sigurðsson Brúnn/milli-stjörnóttvagl í auga Sörli 8,09
6 Töggur frá Efri-Skálateigi 1 Vilberg Einarsson Bleikur/álóttureinlitt Sörli 7,88

Barnaflokkur
Gæðingaflokkur 1
A úrslit

1 Dagur Sigurðarson Fold frá Jaðri Rauður/milli-tvístjörnóttglófext Geysir 8,45
2 Friðrik Snær Friðriksson Greifi frá Steinsholti II Jarpur/dökk-einlitt Hornfirðingur 8,34
3 Steinþór Nói Árnason Myrkva frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,26
4 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,21
5 Hulda Ingadóttir Gígur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,05
6 Tristan Logi Lavender Fold frá Hallgilsstöðum 1 Vindóttur/móeinlitt Sörli 6,93

Unglingaflokkur

Gæðingaflokkur 1

A úrslit

1 Hekla Rán Hannesdóttir Þoka frá Hamarsey Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 8,63

2 Sara Dís Snorradóttir Þorsti frá Ytri-Bægisá I Grár/rauðurblesótt Sörli 8,54

3 Anna María Bjarnadóttir Daggrós frá Hjarðartúni Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,22

4 Jessica Ósk Lavender Eva frá Efri-Skálateigi 1 Rauður/milli-stjörnótt Sörli 8,06

5 Viktoría Von Ragnarsdóttir Depill frá Hólum Jarpur/dökk-skjótt Hörður 0,00

A flokkur ungmenna

Gæðingaflokkur 1

A úrslit

1 Hekla Rán Hannesdóttir Halla frá Kverná Bleikur/fífil-blesótt Sprettur 8,42

2 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Kolbrún frá Rauðalæk Brúnn/mó-einlitt Logi 8,40

3 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snædís frá Forsæti II Brúnn/mó-einlitt Geysir 7,99

4 Aníta Rós Róbertsdóttir Særós frá Þjórsárbakka Rauður/milli-skjótt Sörli 7,70

Gæðingatölt meistara

A úrslit

1 Hlyur Guðmundsson Tromma frá Höfn 8,99

2 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Hending frá Eyjarhólum 8,95

3 Sævar Leifsson Pálína frá Gimli 8,67

4 Leó Hauksson Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 8,59

5 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku 8,56

6 Jóhann Kristinn Ragnarsson Álfanótt frá Vöðlum 8,36

Gæðingatölt Áhugamanna
A úrslit

1 Kristinn Már Sveinsson Ósvör frá Reykjum 8,54
2 Svandís Magnúsdóttir Daniella frá Þjórsárbakka 8,45
3 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 8,35
4 Arnhildur Halldórsdóttir Dugur frá Tjarnarhólum 8,34
5 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Prins frá Njarðvík 8,33
6 Elísabet Jóna Hermannsdóttir Örlygur frá Hafnarfirði 8,28

B úrslit

1. Elísabet Jóna Jóhannsdóttir Örlygur frá Hafnarfirði 8,405
2. Eyjólfur Sigurðsson Draumur frá Áslandi 8,28
3. Bjarni Sigurðsson Ferming frá Hvoli 8,24
4. Einar Þór Einarsson Hnota frá Valstrýtu 8,14
5. Andri Erhard Marx Ylur frá Ási 2 7,98
6. Rikke Jepsen Tromma frá Kjarnholtum 0

Gæðingatölt 21árs og yngri
1. Hekla Rán Hannesdóttir Þoka frá Hamarsey 8,740
2. Magnús Máni Magnússon Stelpa frá Skáney 8,440
3. Anna María Bjarnadóttir Birkir frá Fjalli 8,425
4. Kolbrún Sif Sindradóttir Sindri frá Keldudal 8,405
5. Aníta Rós Róbertsdóttir Sólborg frá Sigurvöllum 8,315
6. Steinþór Nói Árnason Myrkva frá Álfhólum 8,240

Flugskeið 100m P2
Opinn flokkur - Meistaraflokkur

1 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 7,49
2 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli Rauður/dökk/dr.einlitt Geysir 7,65
3 Sonja Noack Tvistur frá Skarði Jarpur/dökk-einlitt Hörður 8,37
4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Frekja frá Dýrfinnustöðum Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,53
5 Adolf Snæbjörnsson Magnea frá Staðartungu Bleikur/álóttureinlitt Sörli 8,59
6 Sævar Leifsson Glæsir frá Fornusöndum Rauður/milli-einlitt Sörli 8,69
7 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi Brúnn/milli-einlitt Sörli 9,43
8-9 Ívar Örn Guðjónsson Hákon frá Sámsstöðum Bleikur/álóttureinlitt Sleipnir 0,00
8-9 Svanbjörg Vilbergsdótti Gullbrá frá Ólafsbergi Brúnn/gló-einlitt Sörli 0,00

Gæðingakeppnisskeið
1. Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 8,68
2. Sonja Noack Tvistur frá Skarði 8,64
3. KristínIngólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í flóa 8,03
4. Hafdís Arna Sigurðardóttir Sólon frá Lækjarbakka 7,97
5. Guðrun Margrét Valsteinsdóttir Óskar Þór frá Hvítárholti 7,54
6. Guðni Halldórsson Grind frá Arinbjörgum 7,53

Hott hott!

Helstu upplýsingar um viðburð:

Hvað:
Hestamannamót
Hvenær:
Hvar:
Hraunhamarsvellinum
Hver:
Mótanefnd hefur umsjón með þessum viðburði.
Viðburðurinn var settur í Dagskrá þann