Úrslit - WR Gæðingamót Íslands 2021

Úrslit 

WR Gæðingamót Íslands 2021 (Hestamannafélagið Sörli)
WR Gæðingamót Íslands 2021. Hér má sjá nokkra verðlaunahafa og einhverja Framsóknarmenn.

Fór fram dagana 25. - 28. ágúst. Mótið tókst vel í alla staði, knapar voru til fyrirmyndar og voru sýnd mörg glæsihross og var oft mjótt á munum.

Mótanefnd þakkar öllum þátttakendum og sjálfboðaliðum fyrir frábært mót.

Hér að neðan má sjá niðurstöður mótsins:

A-flokkur opinn flokkur
A-úrslit

1 Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson 8 ,98
2 Skutull frá Hafsteinsstöðum / Sara Sigurbjörnsdóttir 8,79
3 Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 / Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson 8,68
4 Jökull frá Breiðholti í Flóa / Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,51
5 Sókron frá Hafnarfirði / Sindri Sigurðsson 8,48
6 Mjöll frá Velli II / Jón Herkovic 8,44
7 Dökkvi frá Miðskeri / Bjarney Jóna Unnsteinsd. 8,37
8 Sigurdís frá Austurkoti / Páll Bragi Hólmarsson 1,90

A-flokkur áhugamanna
A-úrslit

1 Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ / Jón Ó Guðmundsson8,38
2 Silfurperla frá Lækjarbakka / Kristinn Már Sveinsson 8,34
3 Þór frá Minni-Völlum / Sigurður Ævarsson 8,30
4 Hamingja frá Vesturkoti / Eyrún Jónasdóttir 8,26
5 Gefjun frá Grímarsstöðum / Lýdía Þorgeirsdóttir 8,26
6 Flotti frá Akrakoti / Hrafnhildur Jónsdóttir 7,81
7 Vaka frá Lindarbæ / Freyja Aðalsteinsdóttir 7,07

A-flokkur ungmenna
A-úrslit

1 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Snædís frá Forsæti II 8,46
2 Sara Dís Snorradóttir / Djarfur frá Litla-Hofi 8,28
3 Kolbrún Sif Sindradóttir / Styrkur frá Skagaströnd 8,26
4 Júlía Björg Gabaj Knudsen / Nagli frá Grindavík 8,22
5 Helena Rán Gunnarsdóttir / Gyðja frá Læk 8,06

B-flokkur opinn flokkur
A- úrslit

1 Hrafn frá Breiðholti í Flóa / Sigurbjörn Bárðarson 9,00
2 Gutti frá Brautarholti / Ævar Örn Guðjónsson 8,77
3 Þinur frá Enni / Ástríður Magnúsdóttir 8,51
4 Sikill frá Árbæjarhjáleigu II / Hekla Katharína Kristinsdóttir 8,41
5 Sörli frá Brúnastöðum 2 / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,28
6 Hrönn frá Torfunesi / Birta Ingadóttir 8,26
7 Magni frá Hólum / Hlynur Guðmundsson 2,44
8 Narfi frá Áskoti / Sigurður Sigurðarson 0,00

B-flokkur áhugamanna
A-úrlsit

1 Veigar frá Sauðholti 2 / Magnús Ólason 8,54
2 Vinur frá Sauðárkróki / Hrafnhildur Jónsdóttir 8,40
3 Krafla frá Vetleifsholti 2 / Jessica Dahlgren 8,40
4 Nína frá Áslandi / Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir8,37
5 Bruni frá Djúpárbakka / Lýdía Þorgeirsdóttir 8,36
6 Kraftur frá Votmúla 2 / Sverrir Einarsson 8,33
7 Ósvör frá Reykjum / Kristinn Már Sveinsson 8,30
8 Ferming frá Hvoli / Bjarni Sigurðsson 8,12

B-flokkur ungmenna
A-úrslit

1 Inga Dís Víkingsdóttir / Ósk frá Hafragili 8,54
2 Stefanía Sigfúsdóttir / Bikar frá Feti 8,38
3-4 Arney Ólöf Arnardóttir / Hrappur frá Árbæjarhjáleigu II 8,27
3-4 Eygló Ylfa J. Fleckenstein / Garpur frá Miðhúsum 8,27
5 Sigurlín F Arnarsdóttir / Krúsilíus frá Herríðarhóli 0,00
6 Sólveig Ása Brynjarsdóttir / Vök frá Dalbæ 7,97
7 Lilja Hrund Pálsdóttir / Perla frá Bjarkarhöfða 7,87

Unglingaflokkur
A-úrslit

1 Lilja Dögg Ágústsdóttir / Klerkur frá Bjarnanesi 8,71
2 Sara Dís Snorradóttir / Flugar frá Morastöðum 8,65
3 Kolbrún Sif Sindradóttir / Bylur frá Kirkjubæ 8,51
4 Steinunn Lilja Guðnadóttir / Heppni frá Þúfu í Landeyjum 8,44
5 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Glaðnir frá Dallandi 8,28
6 Jessica Ósk Lavender / Gjöf frá Brenniborg 8,18
7 Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti 7,49
8 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Snillingur frá Sólheimum 4,38

Barnaflokkur
A-úrslit

1 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Auðdís frá Traðarlandi 8,72
2 Fríða Hildur Steinarsdóttir / Framsókn frá Austurhlíð 2 8,61
3 Hákon Þór Kristinsson / Andvari frá Kvistum 8,38
4 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,30
5 Kristín María Kristjánsdóttir / Leiftur frá Einiholti 2 8,27
6 Hulda Ingadóttir / Ægir frá Hofsstöðum, Garðabæ 8,21

Gæðingatölt opinn flokkur
A-úrslit

1 Massi frá Dýrfinnustöðum / Jón Steinar Konráðsson 8,54
2 Hrönn frá Torfunesi / Birta Ingadóttir 8,54
3 Vinur frá Sauðárkróki / Hrafnhildur Jónsdóttir 8,42
4 Elíta frá Ásgarði vestri / Jón Herkovic 8,34

Gæðingatölt áhugamanna
A-úrslit

1 Lukka frá Eyrarbakka / Magnús Ólason 8,61
2-3 Alsæll frá Varmalandi / Sigurbjörg Jónsdóttir 8,47
2-3 Krafla frá Vetleifsholti 2 / Jessica Dahlgren 8,47
4 Nína frá Áslandi / Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir 8,37
5 Örlygur frá Hafnarfirði / Elísabet Jóna Jóhannsdóttir 8,33
6 Ósvör frá Reykjum / Kristinn Már Sveinsson 8,32
7 Hilda frá Oddhóli / Birna Ólafsdóttir 8,25
8 Gná frá Miðkoti / Svavar Arnfjörð Ólafsson 8,17

Gæðingatölt ungmenna
A-úrslit

1 Inga Dís Víkingsdóttir / Ósk frá Hafragili 8,55
2 Stefanía Sigfúsdóttir / Framtíð frá Flugumýri II 8,30
3 Eygló Ylfa J. Fleckenstein / Garpur frá Miðhúsum 8,28
4 Sólveig Ása Brynjarsdóttir / Vök frá Dalbæ 7,87

Gæðingatölt unglinga
A-úrslit

1 Guðný Dís Jónsdóttir / Kúla frá Laugardælum 8,64
2 Kolbrún Sif Sindradóttir / Bylur frá Kirkjubæ 8,52
3 Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti 8,44
4 Helena Rán Gunnarsdóttir / Goði frá Ketilsstöðum 8,43
5 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Hekla frá Hamarsey 8,41
6 Júlía Björg Gabaj Knudsen / Svala frá Oddsstöðum I 8,32
7 Lilja Dögg Ágústsdóttir / Sólborg frá Sigurvöllum 8,30
8 Jessica Ósk Lavender / Gjöf frá Brenniborg 8,28

Gæðingatölt barna
A-úrslit

1 Hákon Þór Kristinsson / Andvari frá Kvistum 8,35
2 Fríða Hildur Steinarsdóttir / Flygill frá Bjarnarnesi 8,34
3 Hulda Ingadóttir / Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 8,28
4 Kristín María Kristjánsdóttir / Torfhildur frá Haga 8,19
5 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,12

100m skeið
1 Ingibergur Árnason / Sólveig frá Kirkjubæ 7,30
2 Árni Björn Pálsson / Óliver frá Hólaborg 7,39
3 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson / Seyður frá Gýgjarhóli 7,60
4 Árni Björn Pálsson / Ögri frá Horni I 7,68
5 Hlynur Guðmundsson / Klaustri frá Hraunbæ 8,21
6 Stefanía Sigfúsdóttir / Drífandi frá Saurbæ 8,85
7 Elva Rún Jónsdóttir / Hind frá Dverghamri 8,91
8 Birta Ingadóttir / Fjóla frá Skipaskaga 10,09
9-11 Jón Ó Guðmundsson / Vala frá Eystri-Hól 0,00
9-11 Margrét Jóna Þrastardóttir / Gáski frá Hafnarfirði 0,00
9-11 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Hrafnkatla frá Ólafsbergi 0,00