Verðlaunaafhending í stigasöfnum Sjóvá mótaraðarinnar

Að úrslitum loknum 

Að úrslitum loknum verður verðlaunaafhending í stigasöfnum Sjóvá mótaraðarinnar á Sörlastöðum.

Boðið verður upp á pylsur og drykki að verðlaunaafhendingu lokinni.

Hlökkum til að sjá sem flesta! :)
Með bestu kveðju,
Mótanefnd