Vetrarleikar 2

Hraunhamarsvelli 

Vetrarleikar 2 fóru fram um helgina og var virkilega ánægjulegt að sjá hversu margir tóku þátt í blíðskapar veðri á Sörlavöllum.

Sérstaklega ánægjulegt var að sjá Pollaflokkinn en þar voru 21 polli skráður. Við erum alveg viss um að meðal þeirra leynast eflaust framtíðarkeppendur félagsins.

Áfram Sörli