Vetrarleikum 2 - Sjóvá mótaröðin frestað til sunnudags

Frestað 

Vegna færðar hefur mótanefnd tekið þá ákvörðum að færa vetrarleikana fram á sunnudaginn 27. febrúar.

Ákveðið hefur verið að lengja skráningatíma, hægt er að skrá til kl 12:00 á laugardaginn 26. febrúar.

Afsakið stuttan fyrirvara en það spáir fínu veðri á sunnudaginn og hefjast vetrarleikarnir stundvíslega kl.13!

Hlökkum til að sjá ykkur þá.

Áfram Sörli