Viðrunarhólf - nú þarf að taka niður allar girðingar

Koma svo! 

Nú verða allir sem hafa verið með viðrunarhólf að taka niður girðingarnar sínar í síðasta lagi 21. sept, í framhaldi verður svo opnað hólfið við hliðina á Hlíðarþúfum og geta áhugasamir viðrað hesta sína þar eitthvað inn í haustið/veturinn.