WR Gæðingamót Íslands 2021

Gæðingamót Íslands 

Snorri Dal og gæðingurinn Engill

Verður haldið á Hraunhamarsvellinum daganna 24. - 28. ágúst.

Flokkar í boði:
A- flokkur
A-flokkur áhugamanna
A- flokkur ungmenna
B-flokkur
B- flokkur áhugamanna
B- flokkur ungmenna
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Gæðingatölt
Gæðingatölt áhugamanna
Gæðingatölt ungmenna
Gæðingatölt unglinga
Gæðingatölt barna
100m skeið

Skráningargjald í eldri flokka og skeið er 5.500 kr og barna og unglingflokka 4.500 kr.
Skráning fer fram inná sportfeng og lýkur að miðnætti 22. ágúst.
Mótanefnd áskildur sér þann rétt að fella niður flokka ef ekki er næg þátttaka.
Allar fyrirspurnir og afskráningar sendist á motanefnd@sorli.is