1 entries
Æskulýðsnefnd auglýsir
Fjölskylduferð í Gjárétt 27. maí
Æskulýðsnefnd auglýsir hópreið í Gjárétta laugardaginn 27. maí.
Lagt verður af stað frá Suðurgafli Sörlastaða klukkan 16.00.  Eftir reiðtúrinn verður grillað á Sörlastöðum og skráning því nauðsynleg.