4 entries
Æskulýðsnefnd
Fjölskylduferð á Skógarhóla
Við ætlum að skella okkur í fjölskylduferð á Skógarhóla dagana 27. - 29. maí.
    
    Æskulýðsnefnd auglýsir
Fjölskylduferð í Gjárétt 27. maí
Æskulýðsnefnd auglýsir hópreið í Gjárétta laugardaginn 27. maí.
Lagt verður af stað frá Suðurgafli Sörlastaða klukkan 16.00.  Eftir reiðtúrinn verður grillað á Sörlastöðum og skráning því nauðsynleg.
    
    Skógarhólar
Fjölskylduhestaferð Sörla 5. Júní 2021 að Skógarhólum - skráningafrestur til 24. maí
Æskulýðsnefnd ætlar að standa fyrir fjölskylduhestaferð 5. júní 2021 að Skógarhólum í Þingvallasveit. Mæting kl 13:00 og áætlað að ríða af stað stundvíslega kl: 14:00. Eftir reiðtúr verður grillað og farið í leiki
    
    Á Þingvöllum
Kynning á fjölskylduferð Sörla á Skógarhóla 26.- 28. maí
Kynningin fer fram á Sörlastöðum 3.maí klukkan 20.00 þar sem farið verður yfir fyrirkomulag ferðarinnar.